Tímamót í gagna- og gæðastjórnun á íslensku fiskimjöli og lýsi
Grettir var ráðinn fyrr á þessu ári. Saminginn undirrituðu Grettir, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar og Tryggvi Hjaltason, formaður stjórnar Þekkingarsetursins. „Miðlægur gagnagrunnur – Fiskimjöl og lýsi hlýtur 3 milljóna…