Virðisaukandi framleiðsla sjávarafurða, útflutningur og markaðsstarf – ORA & ISAM
Erindi – 17. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Erindið er það fjórða í röðinni á þessu ári. Yfirskrift erindisins var: Virðisaukandi framleiðsla sjávarafurða, útflutningur og markaðsstarf Eyjamennirnir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri matvælaframleiðandans ORA og Jón Viðar Stefánsson…