Ellefu aðilar í Vestmannaeyjum fá úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Við fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu var úthlutað úr sjóðnum um 50 mkr. Umsóknir að þessu sinni voru 133, þar af í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67 og 66 í flokki menningarverkefna. Verkefnastjórn fór yfir tillögurnar og samþykkti að veita 89 verkefnum styrk. Samþykkt var að veita 36 verkefnum styrk í flokki atvinnuþróunar- og…

FÍT viðurkenningar til verkefna á vegum ÞSV

Það er ánægjulegt að segja frá því að tvö verk sem hafa verið undir verkefnastjórn ÞSV hafa fengið hinar virtu FÍT viðurkenningar. FÍT er félag Íslenskra teiknar sem var stofnað árið 1953. Líkt og segir á heimasíðu félagsins þá snýst keppnin um ,,það besta í grafískri hönnun og myndskreytingum á Íslandi”.  Verkin sem hljóta viðurkenningar…

Aðalfundur Þekkingarseturs Vesmannaeyja ses.

Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja  verður haldinn mánudaginn  30. apríl 2018 kl. 10.30  í fundarsal á 2. hæð  í húsnæði ÞSV að Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum, Dagskrá Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra. Ársreikningur ÞSV 2017. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðanda Þóknun til stjórnarmanna og endurskoðanda Tillögur til breytinga á samþykktun ÞSV Rekstraráætlun ÞSV 2018 Önnur mál

Starfakynning í Þekkingarsetri Vesmannaeyja

Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, í samstarfi við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum og Grunnskóla Vestmannaeyja mun halda starfakynningu þriðjudaginn 24. apríl frá kl. 10:00 -15:00 í nýju húsnæði Þekkingarseturs Vestmannaeyja  að Ægisgötu 2. Þar verður lögð áhersla á að kynna fyrir nemendum 9. og 10.bekkjar og framhaldsskólanemendum, sem og öðrum bæjarbúum, fjölbreytileika starfa í Vestmannaeyjum þar…

SÚPUFUNDUR OG NÁMSKYNNING

Í dag, 4. apríl, verður Keilir með súpufund og námskynningu milli kl. 12:00-13:00 í húsnæði Visku að Ægisgötu 2 (Þekkingarsetri Vestmannaeyja). Þar verður hægt að fræðast um fjarnám Háskólabrúar bæði með og án vinnu en auk þess verður hægt að spyrjast fyrir um annað námsframboð skólans: Atvinnuflugmannsnám Flugvirkjanám Einka- og styrktarþjálfaranám Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku Fótaaðgerðafræði…

Áherslur og verkefni Markaðsstofu Suðurlands

Erindi – 19. mars, 2018 Dagný H. Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands var með opinn kynningafund um ferðamál í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar voru kynntar helstu áherslur og verkefni Markaðsstofunnar fyrir aðilum í ferðaþjónustu í Eyjum, en Vestmannaeyjar hafa skrifað undir samstarfssamning við Markaðsstofuna um m.a. markaðssetningu og kynningu á áfangastaðnum/sveitarfélaginu fyrir ferðamönnum. Fundurinn var jafnframt liður…

Kynningarfundur um ferðamál og ráðgjöf í Vestmannaeyjum 19. mars

Þekkingarsetur Vestmannaeyja verður með opinn kynningafund um ferðamál mánudaginn 19. mars kl. 14:00 – 15:00 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar mun Markaðsstofa Suðurlands kynna helstu áherslur og verkefni Markaðsstofunnar fyrir aðilum í ferðaþjónustu í Eyjum, en Vestmannaeyjar hafa nú gert samstarfssamning við Markaðsstofuna um m.a. markaðssetningu og kynningu á áfangastaðnum/sveitarfélaginu fyrir ferðamönnum. Markaðsstofan sinnir einnig ráðgjöf…

Málfundur um ferðamál

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Ráðherra ferðmála Þekkingarsetur Vestmannaeyja býður ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum til málfundar um stöðu ferðamála. Miðvikudaginn 7. mars – frá kl. 16:30 til 17:45 Ægisgötu 2, fundarsal á 2. hæð (Heimakletti) Dagskrá fundarins Frummælandi Þórdís Kolbrún – Sýn ráðherra á framtíð ferðaþjónustunnar. Umræður um stöðu ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum.

Ertu með frábæra hugmynd?

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir styrkjum í tengslum við menningarverkefni og atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni á Suðurlandi. Starfandi fyrirtæki eru sérstaklega hvött til að sækja um í nýsköpunarverkefni. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands er: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða…