Landssamband smábátaeigenda
Erindi – 15. apríl 2019 Örn Pálsson – framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda með áhugavert erindi. Auka hefði mátt veiðar á þorski um 141 þús. tonn á s.l. 8 árum. Mánudaginn 15. apríl 2019 hélt Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda (LS) áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rétt tæplega 20 manns mættu í Setrið til að hlýða á…