Landssamband smábátaeigenda

Erindi – 15. apríl 2019 Örn Pálsson – framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda með áhugavert erindi. Auka hefði mátt veiðar á þorski um 141 þús. tonn á s.l. 8 árum. Mánudaginn 15. apríl 2019 hélt Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda (LS) áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rétt tæplega 20 manns mættu í Setrið til að hlýða á…

Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu

Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans verður með erindi á hádegisfundi miðvikudaginn 24.apríl næstkomandi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Ferðaklasinn er vettvangur ólíkra fyrirtækja, stofnanna og opinberra aðila sem saman hafa það markmið að efla og styrkja ferðaþjónustu til framtíðar. Helsta hlutverk klasans er að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun í ferðaþjónustu.  …

Aðalfundur ÞSV, 2019

Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja  ses. verður haldinn Þriðjudaginn  23. apríl 2019 kl. 10.30  í fundarsal á 2. hæð  í húsnæði ÞSV að Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum, Dagskrá Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra Ársreikningur ÞSV 2018 Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðanda Þóknun til stjórnarmanna og endurskoðanda Tillögur til breytinga á samþykktun ÞSV Rekstraráætlun ÞSV 2019 Önnur mál Vestmannaeyjum 5. apríl…

Loðnubrestur

Opinn fundur – 27. mars 2019 Loðnubrestur – Áhrif, afleiðingar og aðgerðir Í gær var haldinn fundur í Þekkingarsetri Vestmannaeyja sem bar yfirskriftina: Loðnubrestur, áhrif, afleiðingar og aðgerðir. Fundurinn var haldinn af Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæ, SASS og Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja. Um 50 manns mættu á fundinn. Fjöldi fólks horfði einnig á fundinn í beinni útsendingu á…

Safnstjóri Sagnheima, byggðasafns

Þekkingarsetur Vestmannaeyja- ÞSV leitar eftir öflugum og hugmyndaríkum starfmanni í stöðu safnstjóra Sagnheima, byggðarsafns. Helstu verkefni safnstjóra eru að annast rekstur Sagnheima byggðasafns, vinna að uppsetningu sýninga og varðveislu safngripa. Safnstjóri mun jafnframt vinna að ýmsum sameiginlegum verkefnum er einkum tengjast starfsemi Sagnheima, Safnahússins og  ÞSV. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi…

Loðnubrestur

Áhrif, afleiðingar og aðgerðir ÞRIÐJUDAG 26. MARS KL. 17:30-18:30 Í ÞEKKINGARSETRINU VIÐ ÆGISGÖTU Á fundinum verður farið yfir þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þess loðnubrest sem orðin er staðreynd. Fjárhagslegt högg er gríðarlegt fyrir samfélag eins og Vestmannaeyjar, fólk, fyrirtæki og sveitarfélagið, sem á mikið undir loðnuveiðum og vinnslu loðnuafurða. Á fundinum…

Fiskistofa í nútíð og framtíð

Erindi – 20. mars 2019 Eyþór Björnsson – Fiskistofa í nútíð og framtíð Miðvikudaginn 20. mars hélt Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Góð mæting var á erindið eða á fjórða tuginn. Yfirskrift erindisins var Fiskistofa og framtíðin. Eyþór fjallaði um þær breytingar sem framundan eru hjá Fiskistofu í hinni stafrænu byltingu sem er…

Hádegiskynning á morgun hjá Ferðamálastofu , fundinum streymt beint á facebook-síðu Ferðamálastofu.

Minnum á hádegiskynningu á morgun 8. mars frá kl.12-13 þar sem kynntar verða fyrstu niðurstöður rannsóknar um félagsleg áhrif ferðaþjónustu á Suðurlandi. Meginmarkmið verkefnisins var að „afla upplýsinga um viðhorf íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðaþjónustu og greina þannig þolmörk íbúa gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu út frá hinum ýmsum þáttum í innviðum samfélagsins“.  Á grundvelli þessara…