Ertu með frábæra hugmynd?

UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi   Umsækjendur eru hvattir…

Kynningarfundur fyrir ferðaþjónustuaðila

Mánudaginn 17. september milli klukkan 12 og 13 munu fulltrúar frá Svarið ehf. vera með kynningu fyrir áhugasama á áformum þeirra um að byggja upp þjónustumiðstöð fyrir Vestmannaeyjar við þjóðveg nr. 1. Þetta er hugmynd sem hefur verið rædd all nokkuð á meðal ferðaþjónustuaðila í Vestmannaeyjum og verður því fróðlegt að sjá og heyra um…

Umhverfis- og auðlindastefna Suðurlands – opinn samráðsfundur

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boða til opinna samráðsfunda  víðsvegar um Suðurland fyrir alla áhugasama, nú í upphafi vinnu við mótun umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland. Verkefnið er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum samtakanna. Viðfangsefni fundanna er að greina helstu tækifæri og álitamál á sviði umhverfis- og auðlindamála.  Einnig verða kynnt áhugaverð fordæmi í þessum efnum. Fundurinn…

Pysjueftirlitið

Nú er pysjutímabilið byrjað og nú þegar hafa tæplega 300 pysjur fundist. Í dag 3. september mun pysjueftirlitið flytja á nýjan stað og eru nýju húsakynnin við Strandveg 50 eða „Hvíta húsið“ en gengið verður inn að baka til. Opnunartíminn verður lengdur og er frá 13:00-18:00, fram til klukkan 13:00 verður hægt að koma með…

World Travel Market 2018 – skráning

Skráning er hafin á ferðasýninguna World Travel Market 2018. World Travel Market er haldin árlega og er á meðal stærstu ferðasýninga í heimi. Á sýningunni býðst fyrirtækjum í ferðaþjónustu gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskipta­samböndum en hún er einungis ætluð fagfólki í ferðaþjónustu (B2B). Sýningin fer fram í ExCel sýningarhöllinni í…

Rannsóknir á háhyrningum á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar

Í sumar verða rannsakendur háyrninga á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar með aðstöðu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og hófst það árið  2008. Megintilgangurinn með því er að læra meira um háhyrninga og hlutverk þeirra í vistkerfi hafsins. Þetta er fyrst langtíma rannsóknin með það að markmiði að fylgjast með háyrningum við…

Nordplus verkefni Visku-Handheld e-learning

Í síðustu viku var Viska fræðslu og símenntunarmiðstöð með gesti frá Grænlandi, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Viska hefur verið þátttakandi  í Nordplus verkefni síðustu tvö ár með fræðslumiðstöðvum frá þessum  löndum og var þetta síðasti fundurinn í þessu verkefni.  Verkefnið fjallaði um það hvernig nálgast má nemendur með námörðugleika, lesblindu eða athyglisbrest og hvernig…

Katla Jarðvangur – Samstarf í ferðaþjónustu

Opinn fundur, fimtudaginn  24. maí 2018 Allir velkomnir, á meðan húsrúm leyfir Tími: Fundurinn stendur yfir frá kl. 12:00 til 13:00. Staðsetning: Þekkingarsetrinu að Ægisgötu 2 á annarri hæð, gengið inn vestan meginn. Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir fundarröð um ferðaþjónustu. Næsti fundur mun m.a. taka á mögulegum samstarfsfleti milli ferðaþjónustuaðila í Vestmannaeyjum og ferðþjónustunni sem…

Virðisaukandi framleiðsla sjávarafurða, útflutningur og markaðsstarf – ORA & ISAM

Erindi – 17. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka.  Erindið er það fjórða í röðinni á þessu ári. Yfirskrift erindisins var: Virðisaukandi framleiðsla sjávarafurða, útflutningur og markaðsstarf   Eyjamennirnir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri matvælaframleiðandans ORA og Jón Viðar Stefánsson…