Fjölbreitt verkefni

Verkefni starfsmanna Þekkingarsetursins eru fjölbreytt. Hér er Georg Skæringsson að vinna við viðgerðir á sundlaug Vestmannaeyjabæjar með Stebba í Eyjablikk. Vignir Svavarsson gefur þeim merki um að þeir eru búnir að vera of lengi að þessu og eiga að drífa sig upp úr. Það er ánægjulegt að segja frá því að ef þessi bráðabirgða viðgerð heppnast verður hægt…

Þjóðbúningadagur í Sagnheimum, byggðasafni

Laugardaginn 11.maí kl 14 í Sagnheimum  Laugardagurinn 11.maí kl 14 í Sagnheimum Útskrift Visku og Annríkis í þjóðbúningasaumNemendur skarta búningum sínum og eru gestir hvattir til að gera slíkt hið sama Sýndir verða búningar úr eigu Annríkis og Sagnheima Guðrún Hildur og Ásmundur frá Annríki verða einnig á safninu laugardaginn 10.maí kl 13-15.Á þeim tíma…

Gestastarfsmenn hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja

Þær Tanja Dögg Guðjónsdóttir og Björg Þórðardóttir, nemar í sjávarútvegsfræði frá Háskóla Akureyrar vinna að verkefni með aðstöðu hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja  Verkefnið er liður í matvælafræði fiska og eru þær að gera geymsluþolstilraun á þorski.  Þær verða hjá okkur til 5.apríl við rannsóknir og tilrauna vinnu  og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar í hóp Setursbúa 

Padi Open Water

Síðasta köfunarferðin í Padi Open Water diver námskeiðinu lokið. Strákarnir stóðu sig vel þrátt fyrir að aðstæður í fyrstu tveimur köfunum hafi verið erfiðar sökum þess hve skyggnið var lélegt. Síðustu tvær köfunarferðirnar voru þó í fínu lagi. Lífrænar matarleifar frá veisluborði hnúfubakana sem höfðu verið að gæða sér á síld í víkinni nokkrum dögum…

Sefhæna á vappi

Það má með sanni segja að það séu margvísleg verkefnin sem koma inn á borð starfsmanna Þekkingarsetursins – en eins og myndirnar sýna þá þurftu menn að leggja sig fram við að ná henni og var hún ekki alveg til í að lata fanga sig, meira um sefhænuna á vef Sæheima.is        

Sagnheimar – Sæheimar

Framundan er hin árlega safnahelgi (1-3 nóv) og verður þá ýmislegt um að vera á söfnunum.  (Sjá síðar) Minni á að auk laugardagsopnunar kl. 13-16 eru Sagnheimar og Sæheimar nú með opið kl. 13 -15 mánud.-föstudaga til 30. nóvember. Er þetta gert að beiðni ferðaþjónustunnar. Framhaldið ræðst af því hversu vel þetta verður nýtt, svo…