Sagnheimar, byggðasafn – kvikmyndaveisla

Næstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar  (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30. Sagnheimar, byggðasafn – kvikmyndaveislaNæstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar  (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30.…

Flatormur í skötusel

Nýlega kom út grein um sníkjudýr (flatorm) sem lifir á fullorðinsstigi í skötusel hér við land. Lirfustig sama sníkjudýrs er að finna í ýsuskel (fyrsti millihýsill) og í þorskfiskum (annar millihýsill) hér við land. Verkefnið er unnið í samstarfi nokkurra  rannsóknastofnanna, Þekkingarsetur Vestmannaeyja kom að rannsóknunum en Tilraunastöð H.Í. í meinafræði að Keldum var í…

Ljósmyndasamkeppni

Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal stofnanna þeirra sem starfa innan Setursins. Góð mynd segir meira en þúsund orð en markmiðið með keppninni er einmitt að hvetja starfsmenn til að taka myndir úr starfinu, gera þær opinberar og þannig kynna almenningi þá starfsemi sem fer fram innan stofnanna ÞSV.   Reglurnar eru einfaldar: ?…

Samið við Menntamálaráðuneytið

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Arnar Sigurmundsson undirrita samning milli ráðuneytisins og Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Þann 9. desember s.l. undirritaði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra samninga við Háskólasetur Vestfjarða, Háskólafélag Suðurlands – þekkingarnet á Suðurlandi og Þekkingarsetur Vestmannaeyja um starfsemi og þjónustu þessara stofnana.  Meginmarkmið samninganna er að bæta aðgengi íbúa að námi og stuðla að auknu samstarfi og samþættingu…

Ichthyophonus hoferi sýking íslenskrar sumargotssíldar 2008 til 2011 og áhrif hennar á stofninn.

Opið erindi um sýkingu í íslensku sumargotssíldinni. Erindið flytur Guðmundur Jóhann Óskarsson Fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni. Í erindinu verður m.a. fjallað um lífsferil Ichthyophonus sýkilsins og bæði umfang og breytileika í yfirstandandi sýkingarfaraldri í íslensku sumargotssíldinni. Þá verða áhrif faraldursins á þróun stofnstærðar og ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar rædd. Erindið verður haldið í sal Sagnheima, byggðasafns fimmtudaginn 24.…