Fjölbreitt verkefni
Verkefni starfsmanna Þekkingarsetursins eru fjölbreytt. Hér er Georg Skæringsson að vinna við viðgerðir á sundlaug Vestmannaeyjabæjar með Stebba í Eyjablikk. Vignir Svavarsson gefur þeim merki um að þeir eru búnir að vera of lengi að þessu og eiga að drífa sig upp úr. Það er ánægjulegt að segja frá því að ef þessi bráðabirgða viðgerð heppnast verður hægt…