Kapteinn Kohl

Kapteinn Kohl -Sýslumaðurinn sem breytti sögu Vestmannaeyja   Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk., verður þess minnst að þá eru 160 ár liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum.   Skansinn kl. 14:00 Arnar Sigurmundsson rekur tengsl Kohls við Skansinn og Landlyst. Lúðrasveitin flytur hersöng Kohls. Ásmundur Pálsson skýtur af fallbyssu. Haldið fylktu…

Eldeyjan sýnd í Sagnheimum í sumar

Eldeyjan, ,,Days of destruction“ mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar. Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum árið 1973. Myndin verður sýnd gestum safnsins á ensku með þýskum texta  tvisvar á dag frá 15. maí – 15. september.

Laugardaginn 24. nóvember kl. 16

Sagnheimar, byggðasafn – Hannes lóðs og sjómennska fyrri tíma    Kl. 16:00  Sjávarútvegur og sjósókn á árabátaöld.Jón Þ. Þór sagnfræðingur.   Kl. 16:25  Áraskipin fyrir og um árið 1900, smíði þeirra og sjóhæfni. Gunnar Marel Eggertsson, skipasmiður.   Kl. 16:50 Óvæntur dagskrárliður.   Kl. 17:00 Hannes Jónsson lóðs (1852-1937), líf og starf. Haraldur Þorsteinn Gunnarsson…

Árni Árnason símritari

KynningÁrni Árnason símritarií Einarsstofu Safnahússlaugardaginn 13. október kl. 16. Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp á dagskrá honum til heiðurs í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyja. Hermann Einarsson minnist gamals vinar og les stutt brot úr væntanlegri bók með úrvali verka Árna. Sigurgeir Jónsson…

Kynning í Einarsstofu í Safnahúsinu

Viska fagnar tíu ára starfsafmæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss. Arnar Sigurmundsson kynnir afmælisverkefni Visku sem hann ásamt Þórunni Jónsdóttur mun stýra. Námskeiðið ber heitið Húsin í hrauninu en brátt eru 40 ár liðin frá upphafi og lokum eldgossins í Heimaey 1973. Námskeiðið er sjálfstætt…