Saga og súpa í Sagnheimum

 Saga og súpa í Sagnheimum  Fimmtudaginn 10. okt. kl. 12-13 Á Degi íslenskrar náttúru, 16. september sl. hlaut Páll Steingrímsson Jarðarberið, fjölmiðlaverðlaun Umhverfis og auðlindaráðuneytis.  Af þessu tilefni mun Páll Steingrímsson, Vestmannaeyingur, kennari, myndlistarmaður, náttúruunnandi, kvikmyndajöfur og lífskúnstner deila hugrenningum sínum og lífsviðhorfum í Pálsstofu Sagnheima. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 12 með súpu og brauði…

SASS – kynningarfundur

SASS auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. Til úthlutunar eru 50 milljónir króna. Síðari úthlutun ársins fer nú fram og er umsóknarfrestur til og með 16. október n.k. Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum vefinn sudurland.is. Miðvikudaginn 2. október verður haldinn kynningarfundur þar sem farið verður yfir…

Kapteinn Kohl

Kapteinn Kohl -Sýslumaðurinn sem breytti sögu Vestmannaeyja   Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk., verður þess minnst að þá eru 160 ár liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum.   Skansinn kl. 14:00 Arnar Sigurmundsson rekur tengsl Kohls við Skansinn og Landlyst. Lúðrasveitin flytur hersöng Kohls. Ásmundur Pálsson skýtur af fallbyssu. Haldið fylktu…

Eldeyjan sýnd í Sagnheimum í sumar

Eldeyjan, ,,Days of destruction“ mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar. Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum árið 1973. Myndin verður sýnd gestum safnsins á ensku með þýskum texta  tvisvar á dag frá 15. maí – 15. september.

Laugardaginn 24. nóvember kl. 16

Sagnheimar, byggðasafn – Hannes lóðs og sjómennska fyrri tíma    Kl. 16:00  Sjávarútvegur og sjósókn á árabátaöld.Jón Þ. Þór sagnfræðingur.   Kl. 16:25  Áraskipin fyrir og um árið 1900, smíði þeirra og sjóhæfni. Gunnar Marel Eggertsson, skipasmiður.   Kl. 16:50 Óvæntur dagskrárliður.   Kl. 17:00 Hannes Jónsson lóðs (1852-1937), líf og starf. Haraldur Þorsteinn Gunnarsson…