Dagskrá Sagnheima á Safnahelginni

Safnahelgi hjá Sagnheimum helgina, 4.nóvember til 6.nóvember.    Laugardaginn 5. nóvember kl. 14 opnar sýningin : ,,Oddgeir Kristjánsson – minningin og tónlistin lifir. Sett hefur verið upp sýning með hljóðfærum, munum, nótum, skjölum  og myndum til að varpa ljósi á líf og starf þessa fjölhæfa listamanns. M.a. verða sýndar 200 Vestmannaeyjamyndir frá árunum 1957-1965 sem…

Opið erindi í Alþýðuhúsinu

Orð eru álög, námskeið með Siggu Klingenberg Opið erindi í Alþýðuhúsinu föstudaginn 4.nóv kl 12-13 – heit súpa og skemmtilegt erindi. Fyrirlestur með Siggu Kling sem er byggður á bókinni Orð eru álög.   Bókin vekur fólk til umhugsunar um líf sitt hvernig er hægt að ná betri tökum á því og vera hamingjusamari. Til…

Verkefnabankinn

Verkefnabanki Þekkingarsetursins hefur því miður verið lítið notaður hingað til. Nú eru hinsvegar áformaðar breytingar á því og hvetjum við alla sem liggja á góðum hugmyndum að verkefnum til að setja þær í verkefnabankann.   Hér að neðan má sjá hvernig hugmyndin er kynnt á vefnum og skráningarform kemur upp ef þú fylgir þessum tengli:https://www.setur.is/main.php?p=100&i=50     Verkefnabanki  …

Opið erindi í Sagnheimum

Í hádeginu í dag, föstudaginn 14. október var opinn fundur í Sagnheimum. Frummælandi á fundinum var Helga Hallbergsdóttir, safnastjóri Sagnheima.  Í erindi sínu kom Helga víða við í umfjöllun um starfsemi safnsins. Sagði Helga m.a. frá heimsókn hennar og Margrétar Lilju, safnstjóra Sæheima til Skagafjarðar en þar var Safnaskólinn haldinn fyrr í mánuðinum. Fjallaði Helga…

Sagnheimar lifandi safn?

Opið hádegiserindi í Sagnheimum byggðarsafni, föstudaginn 14. október kl. 12:10 í boði Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Allir áhugasamir um safnastarfið í Eyjum eru hvattir til að mæta. Helga Hallbergsdóttir, safnstjóri verður með stutta framsögu og eru efnistökin eftirfarandi: Starfið framundan í Sagnheimum. Hvernig gerum við Sagnheima að lifandi safni? Hvað eru önnur söfn að gera? Umræður gesta. Súpa…

Haraldarvaka í Safnahúsinu

Sunnudaginn 2. október var í telefni af 100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasona haldinn Haraldarvaka í Einarsstofu í anddyri Safnahússins. Hátt í 70 manns mættu á Haraldarvökuna og nýtu tækifærið og heimsóttu Sagnheima, byggðasafn en í tilefni dagsins var ókeypis aðgangur inn á safnið. Í boði var fjölbreytt dagskrá sem hófst með því að Helgi Bernódusson…

Nýsköpunarmiðstöð

Fab Lab kennslan hafin á ný Starfið í Fab Lab smiðjunni í Vestmannaeyjum er nú að komast á fullt  skrið á ný  eftir sumarleyfi. Kennsla í Fab 103 og Fab 203  Framhaldsskólanum í Eyjum er nú  hafin og kennsla í Grunnskólanum hefst  þann 1.september. Í Fab Lab smiðjunni eru nemendur þjálfaðir í færni sem  nauðsynleg…

Sagnheimar

Sagnheimar fara vel af stað og er fjöldi gesta nú orðinn 2600 frá opnun safnsins.  Það má því segja að viðtökurnar hafa verið frábærar.                          Aðsókn frá því safnið opnaði á ný 2. júlí 2011 hefur verið alveg frábær og eru gestir nú orðnir um 2.600.  Áhugasvið gesta…