Rannsóknarnámssjóður. Almennir styrkir. Umsóknarfrestur til 15. mars
Stjórn Rannsóknarnámssjóðs auglýsir almenna styrki úr sjóðnum 2011. Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til rannsóknatengds framhaldsnáms sem stundað er við háskóla eða á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofnanir eða fyrirtæki. Doktorsnemar geta sótt um styrk til allt að þriggja ára en meistaranemar geta sótt um styrk til vinnu að meistaraverkefni í allt að…