Styrkir til atvinnumála kvenna.
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna og nemur styrkupphæðin árið 2011 30 milljónum króna. Ráðherra velferðarmála veitir styrkina sem veittir hafa verið ár hvert síðan 1991. Konur sem hafa góðar viðskiptahugmyndir eða reka fyrirtæki og eru að þróa nýjar vörur eða þjónustu, geta sótt um styrki sem geta numið allt…