Kynningarfundur Surtsey
Kynningarfundur um rannsóknir í Surtsey og verndun eyjarinnar verður haldinn í Svölukoti, Strandvegi 97. Vestmannaeyjum, laugardaginn 24.apríl kl 13:00. PDF skjal með dagskrá og auglýsingu má nálgast hér.
Kynningarfundur um rannsóknir í Surtsey og verndun eyjarinnar verður haldinn í Svölukoti, Strandvegi 97. Vestmannaeyjum, laugardaginn 24.apríl kl 13:00. PDF skjal með dagskrá og auglýsingu má nálgast hér.
Árstíminn nú er mikilvægur fyrir vistkerfi hafsins. Sólin hækkar á lofti og hitastig sjávar rís. Þessi vorverk Móður Náttúru eru vísbending um að lífverur sjávar hafi nú aðgengi að næginlegri orku og næringu til að framfleita sér og vaxa. Lirfur humarsins brjótast undan halafótum móðurinnar og kviðpokaseiði loðnunar brjótast út úr hrogum sem þekja hafsbotninn á stórum svæðum undan Suðurströnd landsins. Það sem þessar…
Þessar vikurnar eru humarlirfur að klekjast úr eggjum í Sæheimum. Humar sem veiddist í gildrur í haust hefur verið í umhirðu í Sæheimum í þeim tilgangi að fylgjast með klaki. Tvö kvendýr voru með egg og hafa eggin verið að þroskast og dafna límd við halafætur kvendýrsins. Nú er svo komið að eggin eru að…
Á fimm metra dýpi í Klettsvíkinni í Vestmannaeyjum er hitasíriti sem skráir stöðugar hitasveiflur. Síritinn er því miður ekki beintengdur og fyllir því innra minnið á ákveðnum tímum og þarf þá að skipta um mæli. Í síðustu viku var farið og skipt um mæli og voru nokkrar myndir teknar við það tækifæri, myndirnar má sjá á myndasafninu.…
Í gærkvöldi kom áhöfnin á Sighvati Bjarnasyni með lifandi loðnu á Fiskasafnið. Höfðu þeir verið á veiðum í Faxaflóa. Um var að ræða 250-300 loðnur af báðum kynjum, sem voru komnar langt í hrygningarþroska. Þeim var flestum komið fyrir í sama búrinu sem tekur um 4000 lítra með sandi á botninum. Þar halda þær hópinn…
Alls komu fjórir kolkrabbar á fiskasafnið í síðustu viku og er einn kolkrabbanna, að sögn Kristjáns Egilssonar, fyrrverandi safnstjóra, sá stærsti sem komið hefur á safnið hingað til. Það voru skipsverjar á togaranum Jóni Vídalín Ve sem komu með kolkrabbann á safnið og að því tilefni hefur kolkrabbinn fengið nafnið Vídalín. Yfirleitt eru kolkrabbar mjög fælnir…
Enn bætast nýjar tegundir í safnið. Portlandið kom með enn fleiri nýjar tegundir í safnið í síðustu viku. Þrír kolkrabbar voru þar á meðal, hávar og urrarar. Ljóst er að kolkrabbarnir eru spennandi fyrir sýningargesti en það getur verið erfitt að koma auga á þá í búrum safnisns. Kolkrabbinn er næturdýr að upplagi og forðast…
Enn bætast nýjar tegundir í safnið. Portlandið kom með enn fleiri nýjar tegundir í safnið í síðustu viku. Þrír kolkrabbar voru þar á meðal, hávar og urrarar. Ljóst er að kolkrabbarnir eru spennandi fyrir sýningargesti en það getur verið erfitt að koma auga á þá í búrum safnisns. Kolkrabbinn er næturdýr að upplagi og forðast…
Togarinn Brynjólfur sem er í eigu Vinnslustöðvarinnar hefur fengið um borð til sín sér útbúinn tank til að halda fiskum og öðrum sjávardýrum á lífi fyrir SÆHEIMA. Fréttir herma að í tankinn séu komnar spennandi tegundir sem ættu að vekja áhuga þeirra sem sækja fiskasafnið reglulega. Skipsverjar um borð eru bjartsýnir á að þessar tegundir…
Næstkomandi fimmtudag, 14. janúar kl. 12:00, munu aðilar sem starfa að sjávarútvegsmálum innan Þekkingarseturs Vestmannaeyja (ÞSV) boða til fundar í ÞSV 3. hæð í fundarsal. Boðið verður upp á létt snarl í hádeginu. Gert er ráð fyrir að fundi verði lokið kl. 13:00. Á fundinum vilja starfsmenn ÞSV ræða möguleika á styrkjum í sjávarútvegi, en…