Sambýli manns og lunda

ÍSDIVE hefur opnað heimasíðu sína, www.isdive.is. ISDIVE verkefnið hefur það markmið að veita almenn köfunarþjónustu fyrir ferðamenn, setja upp almenna sportköfunarnámskeið og vinna að því að setja upp námskeið sem veita rannsóknar- og atvinnukafararéttindi.   Að verkefninu koma eftirtaldir aðilar: Sætak ehf. Hótel Þórshamar ehf., Þekkingarsetur Vestmannaeyja, Vikingtours og Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Verkefnið hefur fengið styrki…

ÍSDIVE

ÍSDIVE hefur opnað heimasíðu sína, www.isdive.is. ISDIVE verkefnið hefur það markmið að veita almenn köfunarþjónustu fyrir ferðamenn, setja upp almenna sportköfunarnámskeið og vinna að því að setja upp námskeið sem veita rannsóknar- og atvinnukafararéttindi.   Að verkefninu koma eftirtaldir aðilar: Sætak ehf. Hótel Þórshamar ehf., Þekkingarsetur Vestmannaeyja, Vikingtours og Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Verkefnið hefur fengið styrki…

Rannsóknir á Háhyrningum

Þekkingarsetur  Vestmannaeyja er í samstarfi við Háskólann í St  Andrews (UK) um rannsóknir á háhyrningum. Lýsing á verkefninu má sjá  undir ,,verkefni” og eru myndirnar teknar  við rannsóknir í sumar við Vestmannaeyjar. Studying killer whales (Orcinus orca) in  Vestmannaeyjar (summer 2008) PhD project of Filipa Samarra (University of St  Andrews, UK) This collaborative project between…

Pysjueftirlitið

Við viljum  þakka öllum þeim sem komu til okkar með lundapysjur í vigtun  og vængmælingu á Fiskasafnið. Þátttaka í pysjueftirlitinu  var mjög góð og þegar hafa verið skráðar nálægt 1200 pysjur.  En til að fá lokatöluna viljum við biðja þá sem eiga eftir  að skila skráningarblöðum með vigtunartölum að koma þeim til  okkar fljótlega annað…

Pysjurnar farnar að sýna sig

Svo virðist sem lundapysjurnar séu  að yfirgefa holurnar þessa dagana.  Þær eru  talsvert seinna á  ferðinni en í meðalári en þær pysjur sem hafa verið vigtaðar og  mældar á Fiskasafninu hafa verið í nokkuð góðu ástandi.  Þær eru  talsvert þyngri en pysjurnar sem voru að finnast í fyrra og ekki  er mikið um dúnaðar pysjur. …

Nýjar aldursgreiningar á bergi frá Heimaey

Opið  fræðsluerindi  verður haldið miðvikudaginn 16. maí,kl. 12:15 í Rannsókna- og fræðasetri Vestmannaeyja, Strandvegi  50, 3ju hæð. Fyrirlesari  er Dr. Ingvar Atli  Sigurðsson, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands. Aldursgreingar á bergsýnum frá norðurhluta Heimaeyjar sýna að  Heimaklettur og allir norðurklettarnir eru töluvert eldri en  áður hefur verið talið.  Háin,  Heimaklettur, Klifið og Blátindur eru allir  rúmlega 40 þúsund ára gamlir og…