Sýnataka vegna sýkingar í síld
Pysjueftirlitið Brúsi bjargfasti hefur verið starfrækt frá 2003 en það er fólgið í því að krakkar sem finna lundapysjur vigta pysjurnar og skila inn gögnum eða koma með þær á Nárttúrugripa- og fiskasafnið þar sem þær eru vigtaðar og vængmældar. Þannig er hægt að fylgjast með ástandi pysjanna og hvenær þær yfirgefa holurnar. Alltaf eru…