Eyjamenn mega nú kíkja við og sjá systurnar .
Systurnar Litla Hvít og Litla Grá hafa aðlagast vel í nýjum heimkynnum sínum eftir langt og strangt ferðalag frá Kína. Umönnunaraðilar systrana segja þær nú tilbúnar til þess að láta sjá sig. Ákveðið hefur verið að opna fyrir gluggan að landlauginni sem systurnar dvelja í á ákveðnum tímum yfir daginn fyrir gesti til þess að…