Litla Hvít og Litla Grá eru komnar.

Mjaldra­syst­urn­ar Litla-Grá og Litla-Hvít komu til Vest­manna­eyja í gær­kvöldi eft­ir langt og strangt 19 klukku­stunda ferðalag frá sæ­dýrag­arðinum Chang­feng Oce­an World í Sj­ang­hæ í Kína. Flugið tók tæpa ell­efu klukku­stund­ir og lenti vél­in í Kefla­vík rétt fyr­ir klukk­an tvö. Þar tók við tollaf­greiðsla auk þess sem full­trú­ar MAST skoðuðu mjaldr­ana og gáfu út form­legt leyfi…

Farsæll – Þekkingarsetur Föstudaginn 17. maí kl.16:30

Föstudaginn 17. maí opnun við nýja sýningu í anddyri Þekkingarseturs 16:30. Þar hefur Farsæli verið komið fyrir, einum elsta bát landsins og líklega merkasta safngrip Sagnheima. Öll vertíðaskip Eyjamanna frá árabátaöldinni sem tók yfir 1000 ár eru nú löngu úr sögunni en segja má að Farsæll komist næst þeim. Farsæll er aldursfriðaður, smíðaður 1872, en…

OPIN RÁÐSTEFNA UM ALMANNAVARNIR OG SKIPULAG

  Haldin af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, lögreglustjóranum á Suðurlandi og lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum í samstarfi við Skipulagsstofnun. Haldin á Hótel Selfossi 17. maí   Skráning hér Ráðstefna Hótel Selfossi. 17. maí 2019 kl. 9:00 – 15:00 Dagskrá ráðstefnunar 9:00   Kaffi og skráning 9:30   Ráðstefna opnuð  Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri Suðurlands 9:35   Setning ráðstefnu Þórdís Kolbrún R.…

Saga og súpa í Sagnheimum – sunnudaginn 28. apríl – ath. breyttan tíma!

          Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld: Súpa, fyrirlestur og sýningaropnun. Samstarfsverkefni Myndlistaskólans í Reykjavík, Sagnheima og Daníels G. Daníelssonar sagnfræðinema við H.Í. Samstarf Myndlistaskólans og Daníels spratt upp úr rannsóknum fyrir verkefnið ,,Fötlun fyrir tíma fötlunar“ sumarið 2018.  Í fyrirlestrinum kynnir Daníel rannsóknir sínar og dregur fram í dagsljósið…

Fréttatilkynning

Safnstjóri Sagnheima, byggðasafns Hörður Baldvinsson, hefur verið ráðinn safnstjóri Sagnheima, byggðasafns frá 15. maí 2019. Hörður er með M.Ed. próf í lýðheilsu og kennslufræðum frá Háskólanum í Reykjavík ásamt diplómanámi í markaðs- og útflutningsfræðum og diplómanámi ásamt PMA í verkefnastjórnun. Hörður hefur mikla reynslu af rekstri sem og víðtæka reynslu  á sviði verkefna- og viðburðastjórnunar.…