Hvað er að frétta af loðnunni?

Erindi – 22. janúar 2019 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Í dag Þriðjudaginn 22. janúar kl. 12:00 hélt Þorsteinn Sigurðsson, sviðstjóri uppsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknarstofnun erindi sem bar yfirskriftina: Hvað er að frétta af loðnunni?  Mætting var mjög góð eða um…

Sjávarútvegserindi í Setrinu – Grímur kokkur

Þriðjudaginn 18. desember hélt Grímur Gíslason sem jafnan er kallaður Grímur kokkur, sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.  20 manns mættu á erindi Gríms. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sem Þekkingarsetur Vestmannaeyja heldur fyrir aðila í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum.  Erindið er það áttunda í röðinni á þessu ári í þessum málaflokki. Grímur fór yfir…

Erindi um Áfangastaðaáætlun Suðurlands

Erindi – 5. desember 2018 Laufey Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðstofu Suðurlands, hélt þann 5. desember erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Erindið var hluti af kynningarfundum Markaðsstofu Suðurlands á nýútkominni skýrslu um Áfangastaðaáætlun Suðurlands (DMP). Erindið var fyrst og fremst hugsað fyrir ferðaþjónustuaðila og fulltrúa bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum en var það opið öllum. Laufey fór yfir helstu…

Erindi um Ísfélag Vestmannaeyja

Erindi – 22. nóvember 2018 Fyrr í dag hélt Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja (ÍV) erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þrjátíu manns mættu á erindi Stefáns. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sem Þekkingarsetur Vestmannaeyja heldur fyrir aðila í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Erindið er það sjöunda í röðinni á þessu ári í þessum málaflokki.…

Veiðigjöld – forsendur áhrif og skipting

Erindi – 30. október 2018 Þriðjudaginn 30. október hélt Daði Már Kristófersson, umhverfis- og auðlindahagfræðingur erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rúmlega 20 manns mættu á erindi Daða. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sem Þekkingarsetur Vestmannaeyja heldur fyrir aðila í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Erindið er það 6 í röðinni á þessu ári í þessum…

Sjávarútvegsskóli Sameinuðuþjóðanna

Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu sig fyrir fólki í sjávarútvegi í Eyjum, skoðuðu Ísleif VE 63 og löndun á síld úr skipinu. Þeir fylgdu einnig síldinni inn í Vinnslustöð, skoðuðu allt framleiðsluferlið og fóru svo að lokum í heimsókn í…