Opið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna Suðurlands
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2025. Í tilkynningu á vef samtakanna segir að allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, svo sem…

