40 manns á sjávarútvegserindi í Þekkingarsetrinu þriðjudaginn 19. janúar á Zoom
40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom þriðjudaginn 19. janúar s.l. Erindið bar heitið:…
Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindin hafa bæði farið fram í Þekkingarsetrinu og á Zoom. Erindin á Zoom hafa verið öllum opin. Þegar erindin hafa verið haldin í Þekkingarsetrinu er um 130 manns boðin þátttaka. Allt efni erindinna er aðgengilegt á þessari síðu. Myndupptaka, myndir, frétt og glærur sem notaðar eru. Erindið sjálft stendur yfir frá kl. 12 – 13. 60 manns hafa verið að mæta þegar mest er og gríðarlega jákvæð viðbrögð.
Erindin eru mjög fjölbreytt og eiga erindi við fjölbreyttan hóp fólks sem starfar í sjávarútvegi og tengdum greinum. Markmiðið með þessum erindum okkar er að hrista fólk í sjávarútvegi saman og draga fram áhugaverða hluti sem tengjast sjávarútvegi, þannig að fólk taki eitthvað nýtt með sér af erindunum. Í senn er þetta umræðu-, félags- og fræðsluvettvangur. Í heildina hafa farið fram 21 sjávarútvegserindi sem öll eru aðgengileg hér að neðan.
40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom þriðjudaginn 19. janúar s.l. Erindið bar heitið:…
Erindi – 19. nóvember 2020 Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Vottanir í sjávarútvegi. Gísli Gíslason frá…
Tæplega 30 á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Þóroddur Bjarnason. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi Fimmtudaginn 15. október kl.…
Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða…
Málþing – 18. febrúar 2020 Hafið – Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi Þann 18. febrúar s.l. voru samtökin Hafið í…
Erindi – 22. janúar 2020 Japönsk sjávarútvegsfyrirtæki með hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Í fyrradag, miðvikudaginn 22. janúar fór fram gríðarlega áhugavert…
Erindi – 17. desember 2019 Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel með hádegiserindi um sjávarútveg. Þriðjudaginn 17. desember 2019 hélt…
Erindi – 22. október 2019 Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís. Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar.…
Erindi – 19. september 2019 Hallgrímur Steinsson – framkvæmdastjóri Löngu ehf. með áhugavert erindi um fyrirtækið, framleiðslun og markaðina. Í…
Erindi – 27. maí 2019 Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri Marós í Þýskalandi með sjávarútvegserindi í Vestmannaeyjum. Mánudaginn 27. maí 2019 hélt…
Erindi – 15. apríl 2019 Örn Pálsson – framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda með áhugavert erindi. Auka hefði mátt veiðar á þorski…
Erindi – 20. mars 2019 Eyþór Björnsson – Fiskistofa í nútíð og framtíð Miðvikudaginn 20. mars hélt Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri…
Erindi – 12. febrúar 2019 Róbert Guðfinnsson – Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin Þriðjudaginn 12. febrúar var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson með…
Erindi – 22. janúar 2019 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast…
Þriðjudaginn 18. desember hélt Grímur Gíslason sem jafnan er kallaður Grímur kokkur, sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. 20 manns mættu á…
Erindi – 22. nóvember 2018 Fyrr í dag hélt Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja (ÍV) erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þrjátíu…
Erindi – 30. október 2018 Þriðjudaginn 30. október hélt Daði Már Kristófersson, umhverfis- og auðlindahagfræðingur erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rúmlega…
Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu…
Erindi – 12. september 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast…
Erindi – 17. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast…
Erindi – 18. apríl 2018 Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var í dag framsögumaður í hádegis sjávarútvegserindi…
Erindi – 22. mars, 2018 Annað erindi í röð erinda um sjávarútveginn var haldið hádeginu í dag. Erindið fjallaði m.a.…
Í hádeginu í dag fór fram fyrsti fundurinn af mánaðarlegum fundum sem fyrirhugaðir er um sjávarútvegsmál. Fundurinn var haldinn í…