Veiðigjöld – forsendur áhrif og skipting

Erindi – 30. október 2018 Þriðjudaginn 30. október hélt Daði Már Kristófersson, umhverfis- og auðlindahagfræðingur erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rúmlega 20 manns mættu á erindi Daða. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sem Þekkingarsetur Vestmannaeyja heldur fyrir aðila í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Erindið er það 6 í röðinni á þessu ári í þessum…

Sjávarútvegsskóli Sameinuðuþjóðanna

Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu sig fyrir fólki í sjávarútvegi í Eyjum, skoðuðu Ísleif VE 63 og löndun á síld úr skipinu. Þeir fylgdu einnig síldinni inn í Vinnslustöð, skoðuðu allt framleiðsluferlið og fóru svo að lokum í heimsókn í…

Fyrsti griðastaður hvala í heimunum vekur eftirtekt

Nú styttist í að Belugahvalirnir Litla Hvít og Litla Grá verði fyrstu íbúar SEA LIFE  TRUST Griðastaðar í Klettsvíkinni í Vestmannaeyjum.  Þetta er fyrsti náttúrulegi griðastaðurinn í heiminum fyrir hvali sem Merlin Entertainments er að setja upp hér í Eyjum.  Þegar forsvarsmenn verkefnisins komu til Vestmannaeyja í haust  komu fréttamenn frá BBC með þeim.