Metþátttaka á hádegiserindi um sjávarútvegsmál
Metþátttaka var miðvikudaginn 24. mars á hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu. 70 manns tóku þátt þegar Helgi Hjálmarsson, stofnanda og framkvæmdastjóra Völku hélt erindi sem bar yfirskriftina: Hvernig lítur nútíma fiskvinnsla út og hvernig gæti fiskvinnsla framtíðarinnar litið út? Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Helga var…