Mannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu á flestum sviðum verkfræðiþjónustu. Mannvit veitir trausta og faglega ráðgjöf sem byggir á hálfrar aldar þekkingu og reynslu.
Þórður Karlsson Ægisgata 2 900 Vestmannaeyjum Sími: 422-3362 Farsími: 842-3362 Netfang: thk@mannvit.is |