Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…

Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan?

Tæplega þrjátíu þátttakendur tóku þátt í áhugaverðu hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu sem haldið var þann 26. maí s.l.  Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman hélt gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina: Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan? Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Elíasar var…

Virðiskeðja í íslenskum sjávarútvegi

Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir.  40 manns á hádegiserindi

Mjög góð þátttaka var miðvikudaginn 28. apríl í hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu.  40 manns tóku þátt þegar Hörður Sævaldsson, Lektor við Sjávarútvegsfræðibraut Háskólans á Akureyri hélt erindi sem bar yfirskriftina: Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Harðar var…

Mynd: Fréttablaðið

Metþátttaka á hádegiserindi um sjávarútvegsmál

Metþátttaka var miðvikudaginn 24. mars á hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu.  70 manns tóku þátt þegar Helgi Hjálmarsson, stofnanda og framkvæmdastjóra Völku hélt erindi sem bar yfirskriftina: Hvernig lítur nútíma fiskvinnsla út og hvernig gæti fiskvinnsla framtíðarinnar litið út? Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Helga var…

40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom fimmtudaginn 25. febrúar s.l. Erindið bar heitið: Áskoranir og árangur Íslendinga á frekari vinnsla og fullvinnsla sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi. Jónas Rúnar Viðarsson, Matís.

Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg.  Erindin hafa bæði farið fram í Þekkingarsetrinu sem og á Zoom.  Erindin á Zoom hafa verið öllum opin.  Erindin eru mjög fjölbreytt og eiga erindi við fjölbreyttan hóp fólks sem starfar í sjávarútvegi og tengdum greinum. Þetta erindi er hið 22. í…

40 manns á sjávarútvegserindi í Þekkingarsetrinu þriðjudaginn 19. janúar á Zoom

40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom þriðjudaginn 19. janúar s.l.  Erindið bar heitið: Rannís styrki fyrir sjávarútveg og skattafrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna – Síldarvinnslan og Skinney-Þinganes. Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg.  Erindin hafa bæði farið fram í Þekkingarsetrinu og á…

Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom.

Erindi – 19. nóvember 2020 Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Vottanir í sjávarútvegi.  Gísli Gíslason frá MSC og Óskar Sigmundsson frá Marós Í hádeginu í dag, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 12:00 héldu Gísli Gíslason svæðisstjóri MSC í Norður Atlantshafi og Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri þýska fisksölufyrirtækisins Marós í Þýskalandi mjög fróðleg og…

Sjávarútvegserindi í Setrinu. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi

Tæplega 30 á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Þóroddur Bjarnason. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi Fimmtudaginn 15. október kl. 12:00 hélt Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri  áhugavert erindi sem ber heitið Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi.   Þóroddur hefur haldið fjölmörg stórskemmtileg og hressandi erindi þar sem hann veltir upp…

Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski

Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða og horfur í uppsjávarstofnum. Í dag, fimmtudaginn 27. febrúar hélt Guðmundur Óskarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski. Á sjötta tug manns mætti…