Forvitnir Frumkvöðlar
„Á næsta fyrirlestri Forvitinna frumkvöðla þann 6.maí munum við fara yfir viðskiptaáætlun á mannamáli. Farið verður yfir gerð viðskiptaáætlana og ræðum við um hvað skiptir máli og hvernig viðskiptaáætlun getur…
„Á næsta fyrirlestri Forvitinna frumkvöðla þann 6.maí munum við fara yfir viðskiptaáætlun á mannamáli. Farið verður yfir gerð viðskiptaáætlana og ræðum við um hvað skiptir máli og hvernig viðskiptaáætlun getur…
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í nýjan styrktarsjóð sem ber nafnið Örvar. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna og viðburða sem falla undir málefnasvið ráðherrans, með áherslu á nýsköpun,…
Ertu með brennandi áhuga á hringrásarhagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? Viltu taka þátt í spennandi hugmyndavinnu, þjálfa hönnunarhugsun þína og þróa lausnir fyrir samfélagið á Suðurlandi? Hugmyndadagar á Suðurlandi bjóða upp…
Opið er fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur fyrir árið 2025 er til og með 30. mars 2025. Að þessu sinni er áhersla lögð á verkefni sem fela í sér hagnýtingu stafrænna lausna,…
Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar 2025. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist…
Hægt er að sækja um styrki til vöruþróunar, markaðssetningar og vegna launakostnaðar (fyrir nýlega stofnuð fyrirtæki), Hámarksstyrkur er 4 m.kr og er hægt að sækja um styrki fyrir helmingi kostnaðar.…
Nú köllum við eftir rödd íbúa við uppfærslu Sóknaráætlunar Suðurlands fyrir tímabilið 2025-2029. Sóknaráætlun er stefnumörkun sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi í byggðamálum. SASS hefur umsjón með gerð áætlunarinnar en hún er fyrst…
Arnar Sigurðsson hjá samfélagslegu tilraunstofunni Austan mána ríður á vaðið í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar og fjallar hann um frumkvöðlaferlið. Arnar er flestum hnútum kunnugur á því sviði, er bæði frumkvöðull sjálfur, jafnframt…
Þekkingarsetrið óskar ykkur gleðileg jól og farsældar á komandi ári. Með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Jólakveðja Starfsfólk Þekkingarseturs