Grettir Jóhannesson nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins
Binni, Grettir og Tryggvi undirrita samninginn. Nýsköpun í uppsjávariðnaði fær nú sérstaka athygli með tilkomu Grettis Jóhannessonar, sem tók nýverið við nýju starfi hjá Félagi uppsjávariðnaðarins og Þekkingarsetri Vestmannaeyja. „Ég hef…