Verkefnastjóri hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

Þekkingarsetur Vestmannaeyja (ÞSV) óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf frá 1. september n.k. Starfið felst m.a. í ráðgjöf, verkefnastjórnun og frumkvæðisvinnu á sviði byggðamála samkvæmt sérstökum samstarfssamningi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Verkefnastjóri kemur m.a. að stefnumörkun landshlutans í atvinnu-, samfélags-, umhverfis- og byggðamálum eins og fram kemur í Sóknaráætlun Suðurlands. Starfsstöðin er…

Bókari – þjónustustjóri

Þekkingarsetur Vestmannaeyja  óskar eftir öflugum liðsmanni í  70% starf við bókhald, launaúteikning , þjónustustjórnun ofl.. Þekkingarsetur  Vm. sem er til húsa að Ægisgötu 2 veitir fjölþætta þjónustu við  fyrirtæki og stofnanir sem starfa innan  ÞSV. Þjónustustjóri/ bókari  þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á bókhaldi, tölvu- og ensku kunnáttu. Vera fljótur að tileinka sér ný verk-efni,  jákvæður, reglusamur …

Heimsókn í setrið.

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mætti í heimsókn til okkar í morgun ásamt föruneyti . Hörður Baldvinsson verkefnastjóri ÞSV tók á móti þeim og kynnti þeim starfsemina sem fer fram hér í húsinu. Þau enduðu heimsóknina á að kíkja niður á SEA LIFE þar sem Audrey Padgett framkvæmastjóri kynnti þeim starsemina sem þar fer…

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, VORÚTHLUTUN 2021

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, VORÚTHLUTUN 2021 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs.…

UMSÓKNARFRESTUR Í NÝSKÖPUNARSJÓÐ NÁMSMANNA FRAMLENGDUR TIL 15. FEBRÚAR 2021

UMSÓKNARFRESTUR Í NÝSKÖPUNARSJÓÐ NÁMSMANNA FRAMLENGDUR TIL 15. FEBRÚAR 2021 Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Framlengdur umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2021 kl. 15.00. Styrkir verða veittir til rannsóknar- og þróunarverkefna sem líkleg…

Sjávarútvegserindi

Í tæp 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg, þar sem tæplega 130 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka.  Ein afleiðing COVID19 er sú að við höfum þurft að gera hlé á erindum á þessu ári að mestu leyti.  Við viljum reyna að halda vettvanginum lifandi og viljum…

Viltu hafa áhrif ?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2021?” Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á fjárhagsáætlun næsta árs. Fjölmargar góðar ábendingar hafa borist í gegnum tíðina.…

Myndabanki Suðurlands

Markmið myndabankans er að skapa sameiginlega ímynd og ásýnd fyrir Suðurland í gegnum myndir og skapa vettvang þar sem sveitarfélögin á Suðurlandi, SASS, tengdir ferðaklasar og Markaðsstofa Suðurlands hafa aðgang og notkunarrétt af. Höfundur veitir leyfi til notkunar á myndefni sínu skv. eftirfarandi:1) Til nýtingar í verkefnum á vegum ofangreindra aðila, sem eru fjölbreytt s.s.…