Fiskvinnslunámskeið í þekkingarsetur.
Það er líf og fjör í Visku þessa vikuna . Þau fengu kennara frá Fisktækniskóla íslands til sín að kenna á Grunnnámskeiði fyrir fiskvinnslufólk. Monika og Klemenz eru alsæl með hópinn sem þau eru að kenna . Starfsfólk frá VSV- Leo Seafood- Iðunni og Ísfélaginu eru að ljúka öðrum degi á námskeiðinu.