FRUMKVÖÐLAHRAÐALLINN HÍ-AWE FYRIR KONUR TEKUR VIÐ UMSÓKNUM TIL 9. FEBRÚAR

Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir frumkvöðlahraðli fyrir konur undir merkjum AWE eða Academy for Woman Entrepreneurs í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Aðrir samstarfsaðilar eru FKA – félag kvenna í atvinnulífinu og Samtök kvenna af erlendum uppruna. Þetta er í þriðja sinn sem hraðallinn er haldinn. Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að fjölga sprotum…

Minna Ágústsdóttir ráðin forstöðumaður Visku

Minna Ágústsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Visku. Minna er kennari að mennt og hefur starfað við kennslu í grunnskóla og leikskóla undanfarin ár ásamt því að vera einkaþjálfari og reka eigið heilsueflandi fyrirtæki. Minna byrjaði 1. janúar 2023 og hefur stjórn Visku fulla trú á að menntun, reynsla og viðhorf hennar muni nýtast Visku vel…

Verður rauðáta stærsta sjávarauðlindin?

Verður rauðáta ný og mikilvæg stoð innan sjávarútvegs á Íslandi? Þessi misserin er unnið markvisst að því að svara spurningum af þessu tagi og mörgum öðrum sem málinu tengjast. Margir hallast að því að rauðáta sé gríðarlega vanmetin auðlind sem Íslendingar eigi en nýti ekki. Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur staðið að rannsóknum á veiðum og vinnslu…

Ráðherra með skrifstofu í dag fimmtudag í Þekkingarsetrinu.

Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um landið á kjörtímabilinu. Á hverri starfsstöð verður ráðherra með opna viðtalstíma þar sem öll áhugasöm eru velkomin í stutt, milliliðalaust spjall um málefni á borði háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Þá verða fyrirtækjaheimsóknir einnig…