Ichthyophonus hoferi sýking íslenskrar sumargotssíldar 2008 til 2011 og áhrif hennar á stofninn.

Opið erindi um sýkingu í íslensku sumargotssíldinni. Erindið flytur Guðmundur Jóhann Óskarsson Fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni. Í erindinu verður m.a. fjallað um lífsferil Ichthyophonus sýkilsins og bæði umfang og breytileika í yfirstandandi sýkingarfaraldri í íslensku sumargotssíldinni. Þá verða áhrif faraldursins á þróun stofnstærðar og ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar rædd. Erindið verður haldið í sal Sagnheima, byggðasafns fimmtudaginn 24.…

Atferli skoðað á fiskasafninu

Margrét Lilja Magnúsdóttir, Gísli Óskarsson og Kristján Egilsson segja frá einstöku atferli dýra á safninu. Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur nú fyrir kynningu á stofnunum innan setursins með opnum fyrirlestrum í hádeginu á föstudögum. Fyrsti slíki fyrilesturinn var á byggðasafninu 15. október og Viska hélt sinn fyrilestur 4. nóvember. Boðið er upp á súpu og brauð og…

Dagskrá Sagnheima á Safnahelginni

Safnahelgi hjá Sagnheimum helgina, 4.nóvember til 6.nóvember.    Laugardaginn 5. nóvember kl. 14 opnar sýningin : ,,Oddgeir Kristjánsson – minningin og tónlistin lifir. Sett hefur verið upp sýning með hljóðfærum, munum, nótum, skjölum  og myndum til að varpa ljósi á líf og starf þessa fjölhæfa listamanns. M.a. verða sýndar 200 Vestmannaeyjamyndir frá árunum 1957-1965 sem…

Opið erindi í Alþýðuhúsinu

Orð eru álög, námskeið með Siggu Klingenberg Opið erindi í Alþýðuhúsinu föstudaginn 4.nóv kl 12-13 – heit súpa og skemmtilegt erindi. Fyrirlestur með Siggu Kling sem er byggður á bókinni Orð eru álög.   Bókin vekur fólk til umhugsunar um líf sitt hvernig er hægt að ná betri tökum á því og vera hamingjusamari. Til…

Verkefnabankinn

Verkefnabanki Þekkingarsetursins hefur því miður verið lítið notaður hingað til. Nú eru hinsvegar áformaðar breytingar á því og hvetjum við alla sem liggja á góðum hugmyndum að verkefnum til að setja þær í verkefnabankann.   Hér að neðan má sjá hvernig hugmyndin er kynnt á vefnum og skráningarform kemur upp ef þú fylgir þessum tengli:https://www.setur.is/main.php?p=100&i=50     Verkefnabanki  …

Opið erindi í Sagnheimum

Í hádeginu í dag, föstudaginn 14. október var opinn fundur í Sagnheimum. Frummælandi á fundinum var Helga Hallbergsdóttir, safnastjóri Sagnheima.  Í erindi sínu kom Helga víða við í umfjöllun um starfsemi safnsins. Sagði Helga m.a. frá heimsókn hennar og Margrétar Lilju, safnstjóra Sæheima til Skagafjarðar en þar var Safnaskólinn haldinn fyrr í mánuðinum. Fjallaði Helga…