Böðvar Guðmundsson rithöfundur í Vestmannaeyjum

Böðvar Guðmundsson rithöfundur í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyja sunnudaginn 26. ágúst kl. 14Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Dagskráin er hluti af afmælisdagskrá Safnahúss og er styrkt af Vestmannaeyjabæ og Menningarráði Suðurlands Af öðrum góðum gestum þennan dag má nefna Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, Atla Ásmundsson aðalræðis-mann Íslendinga í Kanada og Þórð Tómasson í Skógum sem kynnir nýja bók sína,…