Áherslur og verkefni Markaðsstofu Suðurlands
Erindi – 19. mars, 2018 Dagný H. Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands var með opinn kynningafund um ferðamál í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar voru kynntar helstu áherslur og verkefni Markaðsstofunnar fyrir aðilum í ferðaþjónustu í Eyjum, en Vestmannaeyjar hafa skrifað undir samstarfssamning við Markaðsstofuna um m.a. markaðssetningu og kynningu á áfangastaðnum/sveitarfélaginu fyrir ferðamönnum. Fundurinn var jafnframt liður…