Pysjurnar farnar að skila sér?

Fyrstu pysjurnar eru farnar að skila sér á fiskasafnið. Mikilvægt er að að virkja bæjarbúa til að taka þátt í skráningu á pysjunum.   Vægast sagt hefur verið lítið að gera hjá pysjueftirlitinu undanfarin ár en nú er útlit fyrir að pysjurnar fari að láta sjá sig að nýju. Á heimasíðu Sæheima (www.saeheimar.is) kom fyrsta pysja…