Textílmiðstöð Íslands
Opið hádegiserindi – 14. nóvember 2019 Katharina A. Schneider – verkefnastjóri Textílmiðstöðvar Íslands var með skemmtilegt fræðandi erindi um uppbyggingu starfrseminnar á Blönduósi. Í tilefni af opnun á nýju húsnæði fyrir starfsemi Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja bauð Þekkingarsetrið upp á opið hádegiserindi þar sem Katharina A. Schneider, verkefnastjóri fór yfir tilurð og verkefni Textílmiðstöðvar Íslands…