Textílmiðstöð Íslands

Opið hádegiserindi – 14. nóvember 2019 Katharina A. Schneider – verkefnastjóri Textílmiðstöðvar Íslands var með skemmtilegt fræðandi erindi um uppbyggingu starfrseminnar á Blönduósi. Í tilefni af opnun á nýju húsnæði fyrir starfsemi Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja bauð Þekkingarsetrið upp á opið hádegiserindi þar sem Katharina A. Schneider, verkefnastjóri fór yfir tilurð og verkefni Textílmiðstöðvar Íslands…

Ábyrg ferðaþjónusta – fleiri skref í átt að sjálfbærni

Fjölbreytt og skemmtileg erindi um ábyrga ferðaþjónustu og þau verkfæri sem nýtast fyrirtækjum til að viðhalda gæðum og sjálfbærni til framtíðar. Frábær vettvangur til þess efla það mikilvæga samtal sem nauðsynlegt er fyrir þróun og sameiginlega sýn ferðaþjónustunnar á Suðurlandi. Dagskrá Ábyrg ferðaþjónusta – Laufey Guðmundsdóttir fjallar um tæki og tól sem hægt er að nota…

Textilmiðstöð Íslands , rannsóknir og listamiðstöð á Blönduósi.

Textílmiðstöð Íslands , rannsóknir og listamiðstöð á Blönduósi Opið hádegiserindi fimmtudaginn 14. nóvember. Í tilefni af opnun á nýju húsnæði fyrir starfsemi Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja mun Þekkingarsetrið bjóða upp á opið hádegiserindi þar sem Katharina Schneider, verkefnastjóri mun fara yfir tilurð og verkefni Textílmiðstöðvar Íslands sem staðsett er á Blönduósi. Textílmiðstöðin varð til við…

Hvert stefnir sjávarútvegurinn?

Erindi – 22. október 2019 Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís. Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar. Þriðjudaginn 22. október 2019 hélt Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fimmta tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Jónas. Erindið er hluti af mánaðarlegum…

Langa ehf

Erindi – 19. september 2019 Hallgrímur Steinsson – framkvæmdastjóri Löngu ehf. með áhugavert erindi um fyrirtækið, framleiðslun og markaðina. Í dag, fimtudaginn 19. september hélt Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri Löngu ehf. mjög svo áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Góð mæting var á fundinn en tæplega 40 manns mættu í Setrið til að hlýða á Hallgrím. Í…

Menningarverðlaun Suðurlands

Hér með er óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársfundi sínum í október 2019. Hvatningarverðlaunin í ár eru þau fyrstu sem veitt verða á sviði menningar fyrir landshlutann Suðurland. Tilnefningar skulu hafa borist á netfangið menningarverdlaun@sass.is eigi síðar…

Opið er fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands

  Við viljum vekja athygli á að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands.  Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16.00 þann 8. október 2019 Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Hrafn Sævaldsson, nýsköpunar- og þróunarstjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja er tengiliður SASS í Vestmannaeyjum og getur aðstoðað áhugasama…

Pysjueftirlitið

Nú næstu daga eigum við von á að fyrstu lundapysjurnar finnist í bænum. Eins og áður biðjum við ykkur endilega að koma með pysjurnar til okkar í vigtun og mælingu.   Að þessu sinni verður pysjueftirlitið staðsett í nýjum húsakynnum Sea Life Trust og gengið inn að austanverðu. Við munum auglýsa nánar um opnunartíma og…