Krakkarnir á Sóla komu færandi hendi.
Þann 17. Janúar fengum við Mörtu- og Siggu hóp úr leikskólanum Sóla í heimsókn til okkar til að fræðast um komu hvalana Litlu Hvít og Litlu Grá. Heimsóknin vakti mikla hrifningu hjá börnunum og hefur verið uppspretta af verkefnum síðan. Í dag kíktu þau aftur til okkar til að færa okkur það verkefni sem þau…