Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin

Erindi – 12. febrúar 2019 Róbert Guðfinnsson – Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin Þriðjudaginn 12. febrúar var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson með gríðarlega áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.   Mikill áhugi var fyrir erindi Róberts, enda mættu á fimmta tug í Setrið til að hlýða á erindið.  Yfirskrift erindisins var Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin. Erindi sínu skipti Róbert…

Styrkir til atvinnumála kvenna.

Styrkir til atvinnumála kvenna Stuðningur sem skiptir máli !   Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2019 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. • Verkefnið sé í meirihluta eigu konu/kvenna (51%) og stjórnað af konu. • Verkefnið feli í sér nýnæmi eða nýsköpun af einhverju tagi. • Verkefnið feli…

Hvað er að frétta af loðnunni?

Erindi – 22. janúar 2019 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Í dag Þriðjudaginn 22. janúar kl. 12:00 hélt Þorsteinn Sigurðsson, sviðstjóri uppsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknarstofnun erindi sem bar yfirskriftina: Hvað er að frétta af loðnunni?  Mætting var mjög góð eða um…

Sjávarútvegserindi í Setrinu – Grímur kokkur

Þriðjudaginn 18. desember hélt Grímur Gíslason sem jafnan er kallaður Grímur kokkur, sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.  20 manns mættu á erindi Gríms. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sem Þekkingarsetur Vestmannaeyja heldur fyrir aðila í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum.  Erindið er það áttunda í röðinni á þessu ári í þessum málaflokki. Grímur fór yfir…