Aðalfundur 2015
Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja var haldinn 30. apríl 2015. Stjórnarformaður fór yfir skýrslu stjórnar og störf hennar á árinu. Kom hann sérstaklega inn á hugmyndir sem Vestmannaeyjabær, í samstarfi við Þekkingarsetrið, er að vinna að í tengslum uppbyggingu á nýrri aðstöðu fyrir Setrið. Jafnframt var farið yfir þá vinnu sem er hafin við að setja á laggirnar háskólanám í…