Aðalfundur 2015

Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja var haldinn 30. apríl 2015. Stjórnarformaður fór yfir skýrslu stjórnar og störf hennar á árinu.  Kom hann sérstaklega inn á hugmyndir sem Vestmannaeyjabær, í samstarfi við Þekkingarsetrið, er að vinna að í tengslum uppbyggingu á nýrri aðstöðu fyrir Setrið. Jafnframt var farið yfir þá vinnu sem er hafin við að setja á laggirnar háskólanám í…

Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja

Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl 2015, kl. 11:00 árdegis að Strandvegi 50, fundarsal á 3ju hæð. Ársskýrla ÞSV fyrir árið 2014 er eingöngu gefin út á netinu: www.setur.webplus.net Dagskrá Ársfundar: Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóraAfgreiðsla ársreiknings ÞSV fyrir 2014Kosning stjórnar og endurskoðendaÞóknun til stjórnarmannaTillögur um breytingar á samþykktumStarfs- og rekstraráætlun yfirstandandi ársÖnnur mál…

Fréttabréf Rannsóknasjóðs síldarútvegsins

Ýtið á myndina til að sækja handbókina  Ferskfiskhandbókin Páll Gunnar Pálsson og félagar á Matís hafa skrifað áhugaverða handbók um vinnslu á ferskum fiski. Ferskfiskhandbókin er gefin út og fjármögnuð af Matís með góðum stuðningi frá Rannsóknasjóði síldarútvegsins. Það er ljóst að þekking er undirstaða þess að framleiða sem mest verðmæti úr sjávarauðlindinni og það er…

Auglýsing um styrki til rannsókna á sviði byggðamála

Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Stjórn sjóðsins var skipuð í byrjun árs og auglýsir nú í fyrsta skipti eftir umsóknum um styrki.nánar á vefslóðinni:  http://www.byggdastofnun.is/is/frettir/category/1/auglysing-um-styrki-til-rannsokna-a-svidi-byggdamala   Í umsóknum skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á rannsókninni, markmiðum hennar, ávinningi, nýnæmi og hvernig…

Safnahelgin 30.okt – 2.nóv 2014

Undirbúningur safnahelgarinnar er í fullum gangi og enn er verið að vinna í hugmyndum sem við vonum að hægt verði að bjóða upp á um helgina. Hér er svo hægt að sjá hvað Sæheimar og Sagnheimar hafa uppá að bjóða þessa helgi:http://saeheimar.is/is/news http://sagnheimar.is/is/news Dagskránna má finna hér að neðan: Dagskrá 30.10.- 2.11. 2014 Fimmtudaginn 30.…

Styrkir til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar

SASS auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á SuðurlandiTil úthlutunar eru 45 milljónir krónaUmsóknarfrestur er til og með 22. september Eftirfarandi forsendur og áherslur verða lagðar til grundvallar við mat á umsóknum 2014: Vöruþróun og nýsköpun til dæmis í matvælaiðnaði og ferðaþjónustu Vöruþróun og markaðssetning ferðaþjónustu utan háannar Markaðssókn fyrir vörur…

NordForsk: Styrkir norræns vísindasamstarfs

Í ljósi aukins mikilvægis norræns vísindasamstarfs og komu framkvæmdastjóra NordForsk til landsins hefur Rannís í samvinnu við NordForsk ákveðið að slá upp stuttum kynningarfundi þar sem fjallað verður um styrkjamöguleika á vegum NordForsk og mikilvægi norræns vísindasamstarfs. Einnig verður kynning á NORDRESS, nýju Öndvegissetri á náttúruvá og öryggi samfélaga en setrið er leitt af Íslendingum…

Nýsköpun í sjávarútvegi

Nýsköpun í sjávarútvegi Norrænt samstarfNordic Marine Innovation Programme 2.0 Nordic Innovation, í samstarfi við stofnanir á Norðurlöndum, auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna í sjávarútvegi.Umsóknafrestur er í tveimur þrepum og er sá fyrri til 15. september 2014 og er íslenskum fyrirtækjum og stofnunum boðin þátttaka. Tækniþróunarsjóður fjármagnar íslenska hlutann en Nordic Innovation leggur til…