Sjávarútvegsskóli Sameinuðuþjóðanna

Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu sig fyrir fólki í sjávarútvegi í Eyjum, skoðuðu Ísleif VE 63 og löndun á síld úr skipinu. Þeir fylgdu einnig síldinni inn í Vinnslustöð, skoðuðu allt framleiðsluferlið og fóru svo að lokum í heimsókn í…

Fyrsti griðastaður hvala í heimunum vekur eftirtekt

Nú styttist í að Belugahvalirnir Litla Hvít og Litla Grá verði fyrstu íbúar SEA LIFE  TRUST Griðastaðar í Klettsvíkinni í Vestmannaeyjum.  Þetta er fyrsti náttúrulegi griðastaðurinn í heiminum fyrir hvali sem Merlin Entertainments er að setja upp hér í Eyjum.  Þegar forsvarsmenn verkefnisins komu til Vestmannaeyja í haust  komu fréttamenn frá BBC með þeim.

Mannamót 2019 – skráning er hafin

Markaðsstofa Suðurlands vekur athygli á því að skráning er hafin á MANNAMÓT 2019. Viðburðurinn hefur verið vel sóttur síðustu ár, en nú hefur verið ákveðið að gera breytingu á staðsetningu hans. Að þessu sinni verður Mannamót haldið Kórnum í Kópavogi, fimmtudaginn 17. janúar, 2019. Tilgangur Mannamóts er að bjóða fram vettvang fyrir ferðaþjónustufyrirtæki af landsbyggðinni til…

AVS rannsóknasjóður

Styrkir sem sjóðurinn veitir falla undir tvo flokka: A) Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna. Styrkir til afmarkaðra rannsókna- og/eða þróunarverkefna, sem falla að markmiðum sjóðsins. Veittur er styrkur til eins árs í senn og skal í umsókn gera grein fyrir verkþáttum og fjármögnum. Hver styrkur getur numið allt að tólf milljónum króna. Hægt er að…

Startup Tourism – kynningarfundur

Kynningarfundur Startup Tourism verður haldinn þriðjudaginn 23. október kl 12:00-13:00 í Íslenska Ferðaklasanum. DAGSKRÁ FUNDARINS: Hraðallinn kynntur og og svör gefin við spurningum sem kunna að vakna. Geir Konráð Theodórsson talar um sína reynslu af þátttöku í hraðlinum, en hann tók þátt í ár með verkefninu Under the Turf. Mentor ársins 2018 krýndur. Boðið upp…

Afkoma fyrirtækja í ferðaþjónustu

Ferðamálastofa og KPMG bjóða til fróðleiks á fimmtudegi þar sem kynnt verður afkoma fyrirtækja í ferðaþjónustu árið 2017 og fyrstu 6 mánuði ársins 2018. Fundurinn hefst kl. 8:30 og eru áætluð fundarlok um kl. 10:00. Boðið er upp á að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Ferðamálastofu. KPMG í Vestmannaeyjum og Þekkingarsetur Vestmannaeyja…

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – Búið er að opna fyrir umsóknir

11. október 2018 Búið er að opna fyrir umsóknir i framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir úthlutun 2019. Þann 10. október síðastliðinn var haldinn kynningarfundur vegna umsókna um styrki í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða á Veitingahúsinu Greifanum á Akureyri. Fundinum var streymt í beinni útsendingu á netinu. Á fundinum fór starfsfólk Ferðamálastofu og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands yfir umsóknarferlið og svaraði spurningum gesta.…

Laust starf sérfræðings um friðlandið Surtsey

Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings um friðlandið Surtsey á sviði náttúru, hafs og vatns. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á framsýni, samstarf og árangur í þverfaglegri teymisvinnu. Helstu verkefni og ábyrgð – Umsjón með friðlandinu og heimsminjastaðnum Surtsey. – Gerð áhrifamats fyrir athafnir…

Seafood IQ

Erindi – 12. september 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka.  Erindið er það fimmta í röðinni á þessu ári. Yfirskrift erindisins var: Rekjanleiki sjávarafurða frá veiðum til neytenda.  Er bálkakeðja (e. blockchain) næsta bylting í sjávarútvegi? Stefán P. Jones…