Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…

Sjávarútvegserindi ÞSV. Fimmtudaginn 24. júní kl. 12 á Zoom. Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erlendur Bogason, Þorsteinn Sigurðsson og Birkir Bárðarson

Í rúm 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg, sjá hér.  Síðustu mánuði hafa erindin farið fram á Zoom.  Erindin eru öllum opin og allir geta tekið þátt.  Verið er að höfða til fjölbreytts hóps sem tengist sjávarútveginum. Fimmtudaginn, 24. júní kl. 12:00 verður haldið áhugavert erindi sem ber heitið Erum…

Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan?

Tæplega þrjátíu þátttakendur tóku þátt í áhugaverðu hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu sem haldið var þann 26. maí s.l.  Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman hélt gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina: Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan? Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Elíasar var…

Sjávarútvegserindi ÞSV. Miðvikudaginn 26. maí kl. 12 á Zoom. Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan? Elías Guðmundsson, Fisherman

Í rúm 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sjá hér.  Síðustu mánuði hafa erindin farið fram á Zoom.  Erindin eru öllum opin og allir geta tekið þátt.  Verið er að höfða til fjölbreytts hóps sem tengist sjávarútveginum. Miðvikudaginn, 26. maí kl. 12:00 verður haldið spennandi erindi sem ber heitið Fullvinnsla…

Verkefnastjóri hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

Þekkingarsetur Vestmannaeyja (ÞSV) óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf frá 1. september n.k. Starfið felst m.a. í ráðgjöf, verkefnastjórnun og frumkvæðisvinnu á sviði byggðamála samkvæmt sérstökum samstarfssamningi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Verkefnastjóri kemur m.a. að stefnumörkun landshlutans í atvinnu-, samfélags-, umhverfis- og byggðamálum eins og fram kemur í Sóknaráætlun Suðurlands. Starfsstöðin er…

Bókari – þjónustustjóri

Þekkingarsetur Vestmannaeyja  óskar eftir öflugum liðsmanni í  70% starf við bókhald, launaúteikning , þjónustustjórnun ofl.. Þekkingarsetur  Vm. sem er til húsa að Ægisgötu 2 veitir fjölþætta þjónustu við  fyrirtæki og stofnanir sem starfa innan  ÞSV. Þjónustustjóri/ bókari  þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á bókhaldi, tölvu- og ensku kunnáttu. Vera fljótur að tileinka sér ný verk-efni,  jákvæður, reglusamur …

Virðiskeðja í íslenskum sjávarútvegi

Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir.  40 manns á hádegiserindi

Mjög góð þátttaka var miðvikudaginn 28. apríl í hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu.  40 manns tóku þátt þegar Hörður Sævaldsson, Lektor við Sjávarútvegsfræðibraut Háskólans á Akureyri hélt erindi sem bar yfirskriftina: Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Harðar var…

Sjávarútvegserindi ÞSV. Miðvikudaginn 28. apríl kl. 12 á Zoom. Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir. Hörður Sævaldsson, HA

Í rúm 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sjá hér.  Síðustu mánuði hafa erindin farið fram á Zoom.  Erindin eru öllum opin og allir geta tekið þátt.  Verið er að höfða til fjölbreytts hóps sem tengist sjávarútveginum. Miðvikudaginn, 28. apríl kl. 12:00 verður haldið erindi sem ber heitið Íslenskur sjávarútvegur…

Mynd: Fréttablaðið

Metþátttaka á hádegiserindi um sjávarútvegsmál

Metþátttaka var miðvikudaginn 24. mars á hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu.  70 manns tóku þátt þegar Helgi Hjálmarsson, stofnanda og framkvæmdastjóra Völku hélt erindi sem bar yfirskriftina: Hvernig lítur nútíma fiskvinnsla út og hvernig gæti fiskvinnsla framtíðarinnar litið út? Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Helga var…

Sjávarútvegserindi ÞSV. Miðvikudaginn 24. mars kl. 12 á Zoom. Helgi í Völku. Hvernig lítur nútíma fiskvinnsla út og hvernig gæti fiskvinnsla framtíðarinnar litið út?

Miðvikudaginn, 24. mars kl. 12:00 verður haldið erindi sem ber heitið Hvernig lítur nútíma fiskvinnsla út og hvernig gæti fiskvinnsla framtíðarinnar litið út? Aðalframsögumaður verður Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins Völku.  Í erindi sínu mun Helgi leiða okkur í gegnum vinnsluferil nýrrar og glæsilegrar fiskvinnslu Samherja á Dalvík sem Valka tók þrátt í að…