Myndabanki Suðurlands

Markmið myndabankans er að skapa sameiginlega ímynd og ásýnd fyrir Suðurland í gegnum myndir og skapa vettvang þar sem sveitarfélögin á Suðurlandi, SASS, tengdir ferðaklasar og Markaðsstofa Suðurlands hafa aðgang og notkunarrétt af. Höfundur veitir leyfi til notkunar á myndefni sínu skv. eftirfarandi:1) Til nýtingar í verkefnum á vegum ofangreindra aðila, sem eru fjölbreytt s.s.…

Mjaldrasysturnar flytja í Klettsvík í júní

Góðgerðasamtökin SEA LIFE Trust segja í tilkynningu sem send var út rétt í þessu að mjaldrarnir, Litla Hvít og Litla Grá eru nú á lokastigum í undirbúningi fyrir flutning í varanleg heimkynni sín í Klettsvík. Griðarstaðurinn í Klettsvík sem er sá fyrsti sinnar tegundar var byggður fyrir rausnarlegt framlag Merlin Entertainments. Heilsa og velferð hvalanna…

Nýsköpunarsjóður námsmanna opnar fyrir nýjar umsóknir

Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja viljum vekja athygli námsmanna á því að á vefnum rannis.is er nú auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna. Þekkingarsetrið veitir nemendum sem vinna að rannsóknarverkefnum er tengjast Vestmannaeyjum á einn eða annan hátt aðgang að vinnuaðstöðu og leiðsögn eins og kostur er og ef þess er óskað kynnt nemendur fyrir atvinnulífinu í Eyjum. Hvetjum…

SEA LIFE TRUST

SEA LIFE TRUST hefur verið lokað núna síðan í byrjun mars vegna COVID19. En þau hafa verið dugleg að senda beint út frá starfseminni sinni inn á facebook síðu SEA LIFE TRUST Þar segir Audrey frá allri starfsemi sem á sér stað á safninu, eins reynir hún að svara öllum spurningum sem berast . Endilega…

Tilkynning vegna COVID-19

Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 veirunnar og þeirra hertu takmarkanna í Eyjum varðandi samkomur þá verður Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning þar til slakað hefur verið á þessum takmörkunum. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná í fyrirtæki og/eða stofnun innan ÞSV er bent á að hringja í viðkomandi stofnun. Hægt…

Umhverfisstofnun auglýsir eftir sérfræðingi um friðlandið Surtsey

  Sérfræðingur í friðlandi Surtseyjar   Umsóknarfrestur 27.02.2020 til 16.03.2020 Inngangur Umhverfisstofnun leitar að sérfræðingi um friðlandið Surtsey. Starfið felur í sér umsjón með friðlandinu og heimsminjastaðnum Surtsey. Í boði er krefjandi starf fyrir sérfræðing með þekkingu á umhverfisvernd í öflugt teymi sérfræðinga þar sem lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu og víðtæka samvinnu. Við…

Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski

Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða og horfur í uppsjávarstofnum. Í dag, fimmtudaginn 27. febrúar hélt Guðmundur Óskarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski. Á sjötta tug manns mætti…