Þekkingarsetur Vestmannaeyja í sókn

Þekkingarsetur Vestmannaeyja í sókn – Orkídea Í ferð Orkídeu til Vestmannaeyja nýttum við tækifærið og heimsóttum þau Hörð Baldvinsson framkvæmdastjóra og Evgeníu Mikaelsdóttur verkefnastjóra í Þekkingarsetri Vestmannaeyja (ÞSV). Þau tóku á móti okkar í nýuppgerðu húsnæði ÞSV að Ægisgötu 2 og sýndu okkur þetta glæsilega húsnæði m.a. nýja FabLab smiðju sem stýrt er af Frosta…

Vestmannaeyjar – sjávarlíftæknivettvangur Íslands

Þriðjudaginn 21. sept. 2021 var verkefnið “Vestmannaeyjar – sjávarlíftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur umsjón með. Hlutverk Lóu – Nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni og því er styrkjunum úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins.Þekkingarsetur Vestmannaeyja –…

NORA-Styrkur.

NORA auglýsir verkefnastyrki, síðari úthlutun 2021 Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að síðari úthlutun ársins 2021.  Umsóknarfrestur er…