Ljósmynd. Einar Ásgeirsson. Viðskiptablaðið

Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?

Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erindin fluttu: Erlendur Bogason, atvinnukafari og eigandi Strýtan, Dive Center, Birkir Bárðarson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun og Þorteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Frá upphafi árs 2018…

Sjávarútvegserindi ÞSV. Fimmtudaginn 24. júní kl. 12 á Zoom. Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland? Erlendur Bogason, Þorsteinn Sigurðsson og Birkir Bárðarson

Í rúm 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg, sjá hér.  Síðustu mánuði hafa erindin farið fram á Zoom.  Erindin eru öllum opin og allir geta tekið þátt.  Verið er að höfða til fjölbreytts hóps sem tengist sjávarútveginum. Fimmtudaginn, 24. júní kl. 12:00 verður haldið áhugavert erindi sem ber heitið Erum…

Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan?

Tæplega þrjátíu þátttakendur tóku þátt í áhugaverðu hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu sem haldið var þann 26. maí s.l.  Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman hélt gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina: Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan? Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Elíasar var…

Sjávarútvegserindi ÞSV. Miðvikudaginn 26. maí kl. 12 á Zoom. Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan? Elías Guðmundsson, Fisherman

Í rúm 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sjá hér.  Síðustu mánuði hafa erindin farið fram á Zoom.  Erindin eru öllum opin og allir geta tekið þátt.  Verið er að höfða til fjölbreytts hóps sem tengist sjávarútveginum. Miðvikudaginn, 26. maí kl. 12:00 verður haldið spennandi erindi sem ber heitið Fullvinnsla…

Verkefnastjóri hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

Þekkingarsetur Vestmannaeyja (ÞSV) óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf frá 1. september n.k. Starfið felst m.a. í ráðgjöf, verkefnastjórnun og frumkvæðisvinnu á sviði byggðamála samkvæmt sérstökum samstarfssamningi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Verkefnastjóri kemur m.a. að stefnumörkun landshlutans í atvinnu-, samfélags-, umhverfis- og byggðamálum eins og fram kemur í Sóknaráætlun Suðurlands. Starfsstöðin er…

Bókari – þjónustustjóri

Þekkingarsetur Vestmannaeyja  óskar eftir öflugum liðsmanni í  70% starf við bókhald, launaúteikning , þjónustustjórnun ofl.. Þekkingarsetur  Vm. sem er til húsa að Ægisgötu 2 veitir fjölþætta þjónustu við  fyrirtæki og stofnanir sem starfa innan  ÞSV. Þjónustustjóri/ bókari  þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á bókhaldi, tölvu- og ensku kunnáttu. Vera fljótur að tileinka sér ný verk-efni,  jákvæður, reglusamur …

Virðiskeðja í íslenskum sjávarútvegi

Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir.  40 manns á hádegiserindi

Mjög góð þátttaka var miðvikudaginn 28. apríl í hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu.  40 manns tóku þátt þegar Hörður Sævaldsson, Lektor við Sjávarútvegsfræðibraut Háskólans á Akureyri hélt erindi sem bar yfirskriftina: Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindi Harðar var…