Þekkingarsetur Vestmannaeyja í sókn
Þekkingarsetur Vestmannaeyja í sókn – Orkídea Í ferð Orkídeu til Vestmannaeyja nýttum við tækifærið og heimsóttum þau Hörð Baldvinsson framkvæmdastjóra og Evgeníu Mikaelsdóttur verkefnastjóra í Þekkingarsetri Vestmannaeyja (ÞSV). Þau tóku á móti okkar í nýuppgerðu húsnæði ÞSV að Ægisgötu 2 og sýndu okkur þetta glæsilega húsnæði m.a. nýja FabLab smiðju sem stýrt er af Frosta…