Rauðátuverkefnið – Fékk 5 milljóna styrk
Þekkingarsetur Vestmannaeyja fær 5 milljón króna styrk úr Lóunni, nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina fyrir verkefnið „Veiðar og vinnsla á rauðátu við Vestmannaeyjar“. Hér er verkefni sem snýst um að kanna möguleika á veiðum og vinnslu á rauðátu við suðurströnd landsins. Talsverðar rannsóknir hafa verið stundaðar síðustu tvö ár í svokölluðu Háfadjúpi og ætlunin á þessu ári…