Sumaropnun Sagnheima

Byggðasafnið fagnar sumaropnun   12. maí 2012 kl. 14 á bryggju Sagnheima                             Dagskrá afmælisárs í Byggðasafni  kynnt. Lokadagurinn í VestmannByggðasafnið fagnar sumaropnun   Byggðasafnið fagnar sumaropnun   Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur á Síldarminjasafni Íslands fjallar um sjómannalög í erindi sínu ,,Draumur hins djarfa manns: frá…

Einarsstofa í Safnahúsi

Málverkasýning Ragnars Engilbertssonar opnaði á skírdag að listamanninum viðstöddum. Gísli Stefánssyni frænda listamannsins sagði frá kynnum sínum af Ragnari og spilaði og söng eitt lag. Í skápum Einarsstofu eru nokkrar gersemar frá byggðasafni, bókasafni og ljósmyndasafni. Má þar meðal annarra dýrgripa nefna lykilinn af bænahúsinu að Ofanleiti, eitt guðdómlegt guðslíkamahús frá um 1650 og Biblíu…

Vinir í vestri í Einarsstofu í Safnahúsi

Laugardaginn 24. mars mun Atli Ásmundsson aðalræðismaður í Winnipeg halda erindið Vinir í vestri, um líf og starf meðal Vestur-Íslendinga. Fyrirlestur Atla hefst kl. 13:30.                             Á sama tíma verður stofnaður áhugamanna-hópur um rannsóknir á sögu þeirra Vestmannaeyinga er fluttu vestur á árunum 1855-1914. Óvænt tónlistaratriði.…

Hádegisfyrilestur Þekingarseturs og Umhverfisstofnunar

 Hádegisfyrirlestur Þekkingarseturs Vestmannaeyja og Umhverfisstofnunar      Surtseyjarstofa verður með súpufyrirlestur í Byggðarsafni Vestmannaeyja föstudaginn 9 mars. kl 12:15 Á fyrirlestrinum verður kynning á starfsemi Umhverfisstofnunar í Vestmannaeyjum og Surtseyjarstofu kíkið við og hlýðið á erindið og gæðið ykkur á súpu á Byggðarsafni Vestmannaeyja

Ritgerð til Meistaraprófs

Hálfdán Helgi Helgason hefur lokið ritgerð til meistaraprófs við Háskóla Íslands. Ritgerðin er á ensku og nefnist: „Survival of Atlantic Puffins (Fratercula arctica) in Vestmannaeyjar Iceland during different life stages“. Hægt er að nálgast ritgerðina í heild með því að smella hér. Lesa má íslenskan útdrátt á heimasíðu Náttúrustofu Suðurlands.

Sagnheimar, byggðasafn – kvikmyndaveisla

Næstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar  (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30. Sagnheimar, byggðasafn – kvikmyndaveislaNæstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar  (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30.…

Flatormur í skötusel

Nýlega kom út grein um sníkjudýr (flatorm) sem lifir á fullorðinsstigi í skötusel hér við land. Lirfustig sama sníkjudýrs er að finna í ýsuskel (fyrsti millihýsill) og í þorskfiskum (annar millihýsill) hér við land. Verkefnið er unnið í samstarfi nokkurra  rannsóknastofnanna, Þekkingarsetur Vestmannaeyja kom að rannsóknunum en Tilraunastöð H.Í. í meinafræði að Keldum var í…

Ljósmyndasamkeppni

Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal stofnanna þeirra sem starfa innan Setursins. Góð mynd segir meira en þúsund orð en markmiðið með keppninni er einmitt að hvetja starfsmenn til að taka myndir úr starfinu, gera þær opinberar og þannig kynna almenningi þá starfsemi sem fer fram innan stofnanna ÞSV.   Reglurnar eru einfaldar: ?…