Ferð kára til Utha Valley

Kári Bjarnason verkefnastjóri verkefnisins Handritin Heim fór til Utha Valley þar sem hann skrifaði undir samstarfssamning um áframhald á verkefninu Handritin Heim og uppbyggingu á sýningu sem byggir á sögu þess fólks sem yfirgaf Vestmannaeyjar og hélt í hina löngu og erfiðu ferð Vestur um haf þar sem þeir settust að.   Kári var einnig…

Styrkveitingar Menningarráðs Suðurlands. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars

Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrk til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að vinna í. Menningarráð Suðurlands hefur ákveðið að árið 2011 hafi þau verkefni forgang sem uppfylla eitt eða fleiri eftirtalinna atriða:…

Rannsóknarnámssjóður. Almennir styrkir. Umsóknarfrestur til 15. mars

Stjórn Rannsóknarnámssjóðs auglýsir almenna styrki úr sjóðnum 2011. Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til rannsóknatengds framhaldsnáms sem stundað er við háskóla eða á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofnanir eða fyrirtæki. Doktorsnemar geta sótt um styrk til allt að þriggja ára en meistaranemar geta sótt um styrk til vinnu að meistaraverkefni í allt að…

NATA styrkir. Umsóknarfrestur til 13. mars 2011

NATA auglýsir eftir styrkjum Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Í samræmi við áherslubreytingu sem nýr samningur landanna kveður á um er nú hægt að sækja um styrki til tvenns konar verkefna. Annars vegar verkefna í ferðaþjónustu, eins og verið hefur, og hins vegar ferðastyrki, t.d.…

Vaxtarsamningur Suðurlands . Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl

Vaxtarsamningur Suðurlands. Styrkir til eflingar nýsköpunar og samkeppnishæfni atvinnulífsins á Suðurlandi. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl Vaxtarsamningur Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrk til uppbyggingar klasa og framgang rannsóknar og þróunar á sviði matvæla, ferðaþjónustu og iðnaðar á Suðurlandi. Starfssvæði Vaxtarsamnings Suðurlands markast af Hellisheiði í vestri og eystri mörkum Sveitarfélagsins Hornafjörður. Óskað…

Menningar- og framfarasjóður Ludvigs Storr. Umsóknarfrestur til 1. apríl

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningar- og framfarasjóði Ludvigs Storr. Stjórn Menningar- og framfarsjóðs Ludvigs Storr hefur ákveðið að veita styrki samtals allt að 15 milljónum króna í tilefni af 30 ára afmæli sjóðsins og 100 ára afmælis Háskóla Íslands. Tilgangur sjóðsins er samkvæmt skipulagsskrá: Að stuðla að framförum á sviði jarðefnafræða, byggingariðnaðar…

Bókmenntasjóður. Umsóknarfrestur til 15. mars

Bókmenntasjóður auglýsir eftir umsóknum um útgáfu-, þýðinga-, ferða- og kynningaþýðingastyrki en næsti umsóknarfrestur fyrir þessa styrki rennur út 15. mars 2011.   Hlutverk Bókmenntasjóðs er að efla íslenskar bókmenntir og bókaútgáfu. Bókmenntasjóður styrkir meðal annars útgáfu frumsaminna verka og þýðingar bókmennta á íslensku, en stuðlar einnig að kynningu íslenskra bókmennta heima og erlendis og sinnir…

Styrkir AÞS til atvinnuþróunar. Umsóknarfrestur til 18. mars

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar á starfssvæði sínu. Umsækjendur geta verið fyrirtæki, félög, stofnanir og einstaklingar með rekstur á Suðurlandi. Til ráðstöfunar, að þessu sinni, eru 5,0 m.kr. Í umsókninni þarf m.a. að koma fram stutt lýsing á verkefninu, ætluðum ávinningi þess ásamt kostnaðar-, fjármögnunar- og tímaáætlun. Reglur um styrkveitingar félagsins,…

Starf laust til umsóknar

Athygli er vakin á því að hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings í verndun hafgæða á deild umhverfisverndar. Hjá stofnuninni ríkir faglegur metnaður og þverfaglegt samstarf er haft að leiðarljósi. Megin verkefni sérfræðingsins snúa að varðveislu gæða hafrýmisins umhverfis Ísland, m.a. varðandi mengun hafs og stranda, umhverfismálum skipa, margvíslegri gagnaöflun, leyfisveitingum, umsögnum og…

Eat Like a Viking

Kári Bjarnason verkefnastjóri verkefnisins Handritin Heim mun á næstu dögum leggja land undir fót og halda til Utha Valley þar sem hann mun skrifa undir samstarfssamning um áframhald á verkefninu Handritin Heim og uppbyggingu á sýningu sem byggir á sögu þess fólks sem yfirgaf Vestmannaeyjar og hélt í hina löngu og erfiðu ferð Vestur um haf þar sem þeir…