Lóa – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Opið er fyrir umsóknir: umsóknarfrestur er til og með 11. maí  Hlutverk styrkjanna:Auka við nýsköpun á landsbyggðinni   Um styrkina: Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni Styrkjum er úthlutað til árs í senn, hvert verkefni getur hlotið að hámarki 20% af heildarúthlutun hvers árs. Mótframlag…

Opið fyrir umsóknir í matvælasjóð

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í MATVÆLASJÓÐ Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð, er þetta í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 m.kr. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Sjóðurinn veitir styrki í fjórum…

Síðasti dagur fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Í dag lokar fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið…

NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja og/eða strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2022.  Í ár skulu umsóknir taka mið af…

Styrkir til verkefna og rekstrar auglýstir til umsóknar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um verkefnastyrki á sviði umhverfis- og auðlindamála og styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl. 23:59, 7. janúar 2022. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Styrkir til verkefna Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna sem falla…

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla semvilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt ígreininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum meðheimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og…

Þekkingarsetur Vestmannaeyja í sókn

Þekkingarsetur Vestmannaeyja í sókn – Orkídea Í ferð Orkídeu til Vestmannaeyja nýttum við tækifærið og heimsóttum þau Hörð Baldvinsson framkvæmdastjóra og Evgeníu Mikaelsdóttur verkefnastjóra í Þekkingarsetri Vestmannaeyja (ÞSV). Þau tóku á móti okkar í nýuppgerðu húsnæði ÞSV að Ægisgötu 2 og sýndu okkur þetta glæsilega húsnæði m.a. nýja FabLab smiðju sem stýrt er af Frosta…

Vestmannaeyjar – sjávarlíftæknivettvangur Íslands

Þriðjudaginn 21. sept. 2021 var verkefnið “Vestmannaeyjar – sjávarlíftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur umsjón með. Hlutverk Lóu – Nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni og því er styrkjunum úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins.Þekkingarsetur Vestmannaeyja –…