Mynd: Hólmgeir Austfjörð

SFS með opinn fund í Eyjum

„Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig?“ er yfirskrift hringferðar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, en næsti viðkomustaður samtakana er Vestmannaeyjar. „Það varðar okkur öll hvernig sjávarauðlindin er nýtt og hvernig arðinum af henni er skipt. Við efnum nú til fjölda funda um landið og viljum heyra, beint og milliliðalaust, hvað brennur á fólki í tengslum við…