Stöndum vörð um opinber störf í Eyjum

„Auðvitað er maður sár og ég veit að mörgum Eyjamönnum finnst í besta falli skrýtið að á 60 ára afmælisári  Surtseyjargossins sé Umhverfisstofnun að pakka niður og flytja starfsemi sína frá Vestmannaeyjum á höfuðborgarsvæðið frá og með 1. janúar næstkomandi. Mörgum þykir þessar kveðjur eins og hnífur í bakið á Eyjamönnum sem geta framvegis einungis…