Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski

Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða og horfur í uppsjávarstofnum. Í dag, fimmtudaginn 27. febrúar hélt Guðmundur Óskarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar gríðarlega áhugavert erindi sem bar yfirskriftina Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski. Á sjötta tug manns mætti…

Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi

Málþing – 18. febrúar 2020 Hafið – Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi Þann 18. febrúar s.l. voru samtökin Hafið í samstarfi við Þekkingarsetur Vestmannaeyja með málþing í Vestmannaeyjum um vistvænar lausnir í haftengdri nýsköpun. Þau Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni í Vinnslustöðinni), Anna Margrét Kornelíusdóttir frá Hafinu Öndvegissetri og Guðbjartur Ellert Jónsson frá Herjólfi ohf. voru…

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun Almennt 10 febrúar, 2020 Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Ertu með frábæra hugmynd? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð 6. February 2020 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í…

HAFIÐ

Málþing þriðjudaginn 18. febrúar 2020 kl. 11:45-13:30 Þekkingarsetri Vestmannaeyja Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi – áskoranir og tækifæri Erindi: Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson – Vinnslustöðinni Anna Margrét Kornelíusdóttir – Hafinu Öndvegissetri Guðbjartur Ellert Jónsson – Herjólfi   Pallborðsumræður: Guðbjartur Ellert Jónsson – Herjólfi Hjörtur Emilsson – Navis Íris Róbertsdóttir – Vestmannaeyjabæ Ólafur Snorrason – Vestmannaeyjahöfn Sigurgeir…

Risar á heimsmarkaði

Erindi – 22. janúar 2020 Japönsk sjávarútvegsfyrirtæki með hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Í fyrradag, miðvikudaginn 22. janúar fór fram gríðarlega áhugavert erindi frá japönsku sjávarvarútvegsfyrirtækjunum Maruha Nichiro, Okada Suisan and Azuma foods. Frábær mæting var á viðburðinn. Fimmtíu manns mættu til að hlýða á fulltrúa japönsku fyrirtækjanna. Þrír aðilar, einn frá hverju fyrirtæki, fluttu erindi og…

Marel

Erindi – 17. desember 2019 Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel með hádegiserindi um sjávarútveg. Þriðjudaginn 17. desember 2019 hélt Eyjamaðurinn Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fjórða tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Óskar. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútvegsmál sem…

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja viljum vekja athygli námsmanna á því að á vefnum rannis.is er nú auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna. Þekkingarsetrið veitir nemendum sem vinna að rannsóknarverkefnum er tengjast Vestmannaeyjum á einn eða annan hátt aðgang að vinnuaðstöðu og leiðsögn eins og kostur er og ef þess er óskað kynnt nemendur fyrir atvinnulífinu í…

Kynningarfundur Loftslagssjóðs

Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12:00-13:00 í Norræna húsinu. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og hefur ráðherra falið Rannís umsjón með honum. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Umsóknir um styrki eru metnar út frá hlutverki…