Heimsókn í setrið.

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mætti í heimsókn til okkar í morgun ásamt föruneyti . Hörður Baldvinsson verkefnastjóri ÞSV tók á móti þeim og kynnti þeim starfsemina sem fer fram hér í húsinu. Þau enduðu heimsóknina á að kíkja niður á SEA LIFE þar sem Audrey Padgett framkvæmastjóri kynnti þeim starsemina sem þar fer…

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, VORÚTHLUTUN 2021

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, VORÚTHLUTUN 2021 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs.…

UMSÓKNARFRESTUR Í NÝSKÖPUNARSJÓÐ NÁMSMANNA FRAMLENGDUR TIL 15. FEBRÚAR 2021

UMSÓKNARFRESTUR Í NÝSKÖPUNARSJÓÐ NÁMSMANNA FRAMLENGDUR TIL 15. FEBRÚAR 2021 Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Framlengdur umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2021 kl. 15.00. Styrkir verða veittir til rannsóknar- og þróunarverkefna sem líkleg…