Heimsókn í setrið.

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mætti í heimsókn til okkar í morgun ásamt föruneyti . Hörður Baldvinsson verkefnastjóri ÞSV tók á móti þeim og kynnti þeim starfsemina sem fer fram hér í húsinu. Þau enduðu heimsóknina á að kíkja niður á SEA LIFE þar sem Audrey Padgett framkvæmastjóri kynnti þeim starsemina sem þar fer…