Líf kviknar

Árstíminn nú er mikilvægur fyrir vistkerfi hafsins. Sólin hækkar á lofti og hitastig sjávar rís. Þessi vorverk Móður Náttúru eru vísbending um að lífverur sjávar hafi nú aðgengi að næginlegri orku og næringu til…

Sæheimar

Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur tekið yfir rekstur Náttúrugripa- og fiskasafns Vestmannaeyja. Þekkingarsetrið tók við rekstrinum 1. janúar 2010 samkvæmt verksamningi sem gerður var við Vestmannaeyjabæ. Áætlað er að starfsemin verði með…