Nýjar tegundir
Enn bætast nýjar tegundir í safnið. Portlandið kom með enn fleiri nýjar tegundir í safnið í síðustu viku. Þrír kolkrabbar voru þar á meðal, hávar og urrarar. Ljóst er að kolkrabbarnir eru spennandi fyrir sýningargesti en það getur verið erfitt að koma auga á þá í búrum safnisns. Kolkrabbinn er næturdýr að upplagi og forðast…