Sæheimar

Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur tekið yfir rekstur Náttúrugripa- og fiskasafns Vestmannaeyja. Þekkingarsetrið tók við rekstrinum 1. janúar 2010 samkvæmt verksamningi sem gerður var við Vestmannaeyjabæ. Áætlað er að starfsemin verði með hefðbundnum hætti fram á vor 2010 en að tíminn verði notaður til að vinna að nýungum fyrir sumarið og nýrri framtíðarsýn fyrir safnið þar sem…