Sjávarútvegserindi. Vottanir í sjávarútvegi. Gísli Gíslason frá MSC og Óskar Sigmundsson frá Marós. Fimmtudaginn 19. nóvember
Í tæp 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg, þar sem tæplega 130 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Í ljósi C19 þá ætlum að nota ZOOM fjarfundaforritið í annað skiptið til að eiga samskipti í staðinn fyrir að hittast í Þekkingarsetrinu. Í síðasta mánuði prófuðum við Zoom…