FRUMKVÖÐLAHRAÐALLINN HÍ-AWE FYRIR KONUR TEKUR VIÐ UMSÓKNUM TIL 9. FEBRÚAR

Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir frumkvöðlahraðli fyrir konur undir merkjum AWE eða Academy for Woman Entrepreneurs í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Aðrir samstarfsaðilar eru FKA – félag kvenna í atvinnulífinu og Samtök kvenna af erlendum uppruna. Þetta er í þriðja sinn sem hraðallinn er haldinn. Aldrei hefur verið mikilvægara en nú að fjölga sprotum…