Þekkingarsetrið flytur

Í byrjun janúar færði Þekkingarsetur Vestmannaeyja og samstarfaðilar sig um set og fluttu í stórglæsilegt húsnæði á Ægisgötu 2. Hönnun og framkvæmdir á nýja staðnum hófust árið 2016 en það var svo þann 26. janúar s.l. sem formleg opnun fór fram. Fjöldi gesta var við opnunina og þökkum við þeim fyrir að koma og gleðjast…