40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom fimmtudaginn 25. febrúar s.l. Erindið bar heitið: Áskoranir og árangur Íslendinga á frekari vinnsla og fullvinnsla sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi. Jónas Rúnar Viðarsson, Matís.
Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindin hafa bæði farið fram í Þekkingarsetrinu sem og á Zoom. Erindin á Zoom hafa verið öllum…