Marel
Erindi – 17. desember 2019 Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel með hádegiserindi um sjávarútveg. Þriðjudaginn 17. desember 2019 hélt Eyjamaðurinn Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel, mjög fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Á fjórða tug áhugasamra aðila mætti í Setrið til að hlýða á Óskar. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútvegsmál sem…