Náttúrustofa Suðurlands
Náttúrustofa Suðurlands er rekin af Vestmannaeyjabæ með stuðningi frá ríkinu. Helstu hlutverk Náttúrustofu eru:
Náttúrustofa Suðurlands er rekin af Vestmannaeyjabæ með stuðningi frá ríkinu. Helstu hlutverk Náttúrustofu eru:
Rannsóknaþjónustan, Vestmannaeyjum ehf. er alhliða rannsóknastofa sem býður upp á prófanir, ráðgjöf og þjónustu við matvælafyrirtæki og fóðurvöruframleiðendur.
AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis.Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er…
Kynning á Rannsóknasjóði verður haldin fimmtudaginn 11. júní kl. 14:00-16:00 á Hótel Natura, þingsal 2. Kynning á Rannsóknasjóði, reglum hans og styrkjamöguleikum, verður haldin á Hótel Natura, þingsal 2, fimmtudaginn…
Á íslenska safnadaginn nk. sunnudag, 17.maí, opnum við nýja sýningu í Sagnheimum, byggðasafni, kl. 14 Ókeypis er inn á safnið í tilefni dagsins. Allir hjartanlega velkomnir!
Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja var haldinn 30. apríl 2015. Stjórnarformaður fór yfir skýrslu stjórnar og störf hennar á árinu. Kom hann sérstaklega inn á hugmyndir sem Vestmannaeyjabær, í samstarfi við Þekkingarsetrið, er að…
Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl 2015, kl. 11:00 árdegis að Strandvegi 50, fundarsal á 3ju hæð. Ársskýrla ÞSV fyrir árið 2014 er eingöngu gefin út á netinu:…
Ýtið á myndina til að sækja handbókina Ferskfiskhandbókin Páll Gunnar Pálsson og félagar á Matís hafa skrifað áhugaverða handbók um vinnslu á ferskum fiski. Ferskfiskhandbókin er gefin út og fjármögnuð af…
Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Stjórn sjóðsins var skipuð í byrjun árs og auglýsir nú í fyrsta skipti…
Fyrsti ársfundur rannsókna og fræða á Suðurlandi verður mánudaginn 24. nóvember 2014 Dagskrá fundarins er að finna HÉR