Pysjueftirlitið
Nú næstu daga eigum við von á að fyrstu lundapysjurnar finnist í bænum. Eins og áður biðjum við ykkur endilega að koma með pysjurnar til okkar í vigtun og mælingu.…
Eyjamenn mega nú kíkja við og sjá systurnar .
Systurnar Litla Hvít og Litla Grá hafa aðlagast vel í nýjum heimkynnum sínum eftir langt og strangt ferðalag frá Kína. Umönnunaraðilar systrana segja þær nú tilbúnar til þess að láta…
Litla Hvít og Litla Grá eru komnar.
Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít komu til Vestmannaeyja í gærkvöldi eftir langt og strangt 19 klukkustunda ferðalag frá sædýragarðinum Changfeng Ocean World í Sjanghæ í Kína. Flugið tók tæpa ellefu klukkustundir…
Marós
Erindi – 27. maí 2019 Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri Marós í Þýskalandi með sjávarútvegserindi í Vestmannaeyjum. Mánudaginn 27. maí 2019 hélt Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri Marós í Cuxhaven í Þýskalandi áhugavert sjávarútvegserindi…
Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu
Erindi – 24. apríl 2019 Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu Miðvikudaginn 24. apríl hélt Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Erindi Kristínar fjallaði um Íslenska Ferðaklasann og…















