Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu

Erindi – 24. apríl 2019 Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu Miðvikudaginn 24. apríl hélt Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Erindi Kristínar fjallaði um Íslenska Ferðaklasann og tækifæri innan ferðaþjónustunnar. Íslenski Ferðaklasinn er vettvangur ólíkra fyrirtækja, stofnanna og opinberra aðila sem saman hafa það markmið að efla og styrkja ferðaþjónustu til framtíðar.…