Sjöunda rannsóknaráætlun ESB
Hvað er Sjöunda rannsóknaráætlun ESB? Umsóknarferlið og hugmyndavinnan. Þann 8. janúar 2009 mun Þekkingarsetur Vestmannaeyja í samstarfi við Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir námskeiði um umsóknarferli Sjöundu Rannsóknaáætlunar ESB. Kennari verður Dr. Sigurður G. Bogason en hann þekkir vel til atvinnulífsins í Vestmannaeyjum og starfar sem framkvæmdastjóri hjá MarkMar ehf. sem er rannsóknafyrirtæki…